Fara í efni

Yfirlit frétta

20.12.2007

Upplýsingar frá Bjsv Hafliða á Þórshöfn

21.desember 2007Móttaka jólakorta er í Hafliðabúð milli kl. 16.00 og 18.00 á Þorláksmessu.Jólatrésskemmtun verður í miðbænum og byrjar hún kl. 19.30. Boðið verður upp á kakó og meðlæti í versluninni í
Fundur
20.12.2007

Ný fundargerð

20.desember 2007Hér er hægt að sjá fundargerð hreppsnefndar síðan í dag ásamt eldri fundargerðum...
19.12.2007

Hæ Hæ..

19. desember 2007Ég kom til Þórshafnar um síðustu helgi og það var svo notalegt að renna heim í hlað, einsog alltaf.Þorpið tók vel á móti okkur með allri ljósadýrðinni.Væri gaman að fá myndir af ljósa
Fundur
19.12.2007

Skötuveisla á Bakkafirði

19. desember 2007Ágætu Bakkfirðingar og nærsveitungar. Hin árlega skötuveisla verður í Grunnskólanum á Bakkafirði á Þorláksmessu milli  16:00 og 18:00. Mætum hress og kát með jólaskapið
19.12.2007

Skötuveisla og Jólaball

Ágætu Bakkfirðingar og nærsveitungar. Hin árlega skötuveisla verður í skólanum á þorláksmessu milli  16:00 og 18:00. Mætum hress og kát með jólaskapið. Jólaballið! Jólaball verður haldið í Grunns
19.12.2007

Fallegar vetrarmyndir frá Bakkafirði

Þessa glæsilegu myndir tók Áki  Guðmundsson á Bakkafirði og sendi vefnum.Gæðum lífsins er misskipt þar sem við búum við svona himinn en íbúar á vestur- og suðurlandi sjá ekki þannan sama him
Fundur
19.12.2007

Góður árangur nemenda á þjónustusvæði

19.desember 2007Fjölskylduþjónustu Þingeyinga í PISA-könnuninni 2006 Á aðalfundi  Grunns 7. desember s.l kynnti fulltrúi frá Námsmatsstofnun  fyrir starfsfólki skólaskrifstofa á landinu
Fundur
19.12.2007

Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar verður haldinn fimmtudaginn 20. desember kl. 16:00 í íþróttamiðstöðinni Veri á Þórshöfn.

DAGSKRÁ:Fundargerðir nefnda og ráða.·         Hreppsnefnd 05.12.07. (Lögð fram)·         Íþrótta- og tómstundanefnd 07.1
19.12.2007

Jólaball leikskólans

18 desember 2007Eftir morgunmatinn sem saman stóð af heitu súkkulaði, vöfflum og rjóma fóru allir inn í sal að dansa í kringum jólatréð. Jólasveinarnir kíktu í heimsókn, dönsuðu með okkur og gáfu öllu
Fundur
19.12.2007

Starf við ræstingar

19.desember 2007Vantar tímabundna afleysingu við ræstingar í leikskólanum Barnabóli frá og með 3. janúar 2008.Viðkomandi getur stjórnað vinnutímanum nokkuð sjálfur en önnur deildin er laus kl. 15:00.