Fara í efni

Yfirlit frétta

01.12.2007

Samstarfsverkefni Barnabóls og Nausts.

1. desember 2007Heimir Ari, Elísabet Emma, Álfrún Marey og Elísabet Líf hafa farið reglulega í heimsókn á Naust í haust.Eldri borgarar og krakkarnir hafa málað með vatnslitum, sungið, hreyft sig saman
01.12.2007

Samstarfsverkefni Barnabóls og Nausts.

1. desember 2007Heimir Ari, Elísabet Emma, Álfrún Marey og Elísabet Líf hafa farið reglulega í heimsókn á Naust í haust.Eldri borgarar og krakkarnir hafa málað með vatnslitum, sungið, hreyft sig saman
29.11.2007

Ljósmyndari í heimsókn

Við fengum skemmtilega heimsókn í leikskólann þann 27. nóvember. Það voru þau Anna Leoniak og Paul Fiann sem komu til að taka myndir af börnunum en þau eru að vinna ljósmyndaverkefni sem verður hluti
Fundur
29.11.2007

Fjárveitingar til að rannsaka Drekasvæðið

28. nóv. 2007 23:30 Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til, að tæplega 160 milljónum króna verði á næsta ári varið til rannsókna á svonefndu Drekasvæði við Jan Mayen-hrygg til að undirbúa
28.11.2007

Bakkafjarðarsíðan

28.nóv 2007Gamla Bakkafjarðarsíðan hefur verið sett upp aftur. En á henni eru fréttir frá árinu 2004-2007 sem ekki eru á nýja vefnum.Vonandi verður gamli Þórshafnarvefurinn settu upp í sömu
28.11.2007

Enn útkall vegna Axels

28. nóvember 2007Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Sveinbjörn Sveinsson frá Vopnafirði, var kallað út í morgun en beiðni barst um aðstoð við flutningaskipið Axel, sem var farið að taka inn sjó þar sem
Fundur
27.11.2007

Kræklingarækt að hefjast í Langanesbyggð

27 nóvember 2007Undirbúningur fyrir kræklingarækt hafa staðið yfir síðan í sumar og á að setja nokkrar tilraunalagnir í Þistifjörð og Bakkaflóa á næsta ári.Heyra frétt á RUV
Fundur
27.11.2007

Lágt gengi dollarans veldur erfiðleikum

26. nóvember 2007Lágt gengi dollars gagnvart íslensku krónunni veldur kúffiskverksmiðju Hraðfrystihúss Þórshafnar miklum vanda. Eingöngu er framleitt fyrir Bandaríkjamarkað og því fer salan fram í dol
Fundur
27.11.2007

2000 kinda fjárbú veldur ekki offramboði

26. nóvember 2007Formaður Landsambands Sauðfjárbænda segir að áform um bú með 2000 fjár í Langanesbyggð valdi ekki offramboði, svo stór eining ætti að skila jafngóðu kjöti og önnur bú.Hlusta á frétt á
27.11.2007

Áhugi að hefja fiskvinnslu í stærstu fiskvinnslunni á Bakkafirði

26. nóvember 2007Fiskverkandi í Reykjavík hefur sýnt því áhuga að hefja fiskvinnslu í fyrrum húsnæði fyrirtækisins Gunnólfs á Bakkafirði. Byggðastofnun keypti eignir fyrirtækisins á nauðungaruppboði í