Fara í efni

Yfirlit frétta

27.11.2007

Íþróttaskóli barna og foreldra

27.nóvember 2007Nú er síðasti tíminn n.k. laugardagsmorgun 1.desember. Fjölmennum og gerum okkur glaðan dag.Léttar veitingar og viðurkenningarskjöl í lokin. Tilvalið að skella sér í sund á eftir.Myndi
Fundur
27.11.2007

Félagsmiðstöðin Svarthol

Svartholið sé komið með síðu undir skólar og þar geti unglingar og foreldrar fylgst með viðburðum/dagskrá félagsmiðstöðvarinnar.f.h. ÍTN LPHeimasíða Svartholsins
Fundur
26.11.2007

Frá Fánasmiðjunni

27. nóvember 2007Það stefnir í metár í fánaframleiðslu hjá Fánasmiðjunni á Þórshöfn ef fram fer sem horfir. Nú um miðjan nóvember er búið að framleiða tæpa 30 km af fánum eða um 14 þúsund fána. E
Fundur
26.11.2007

Myndir frá Atvinnmálaráðstefnunni.

26.nóvember 2007 Hér eru myndir frá Atvinnumálaráðstefnunni sem, var haldinn á laugardaginn.Eins sjá má á myndunum þá voru góðir gestir á ráðstefnunni eins og Össur Skarphéðinsson Iðnaðarráðherra Samf
Fundur
25.11.2007

2000 kinda fjárbú í undirbúningi

Stór áform eru uppi varðandi eflingu sauðfjárbúskapar í Langanesbyggð. Á atvinnuráðstefnu sem haldin var þar í gær, var kynnt hugmynd að byggingu 2.000 kinda fjárbús, sem yrði eitt allra stærsta sauðf
Fundur
22.11.2007

Danssýning!!

Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 17:00 verður danssýning í Þórsveri. Sýningin hefst á verki sem yngri krakkarnir sýna og heitir "Vindur og Regn". Eldri krakkarnir sýna svo verkið "Alice in wond
Fundur
22.11.2007

Fréttabréf Langanesbyggðar

Langanesbyggð      -fréttabréfNr. 10,  2. árg. 06. tbl.  21. Nóvember  2007               
21.11.2007

Nýtt leiktæki í Leikskólanum

16.11.2007Nýtt leiktæki var tekið í notkun við leikskólann á Bakkafirði fyrir stuttu.Eftir að Áhaldahúsmenn voru búnir að festa tækið fór Indriði fyrstu ferðinaog Hafði gaman af, svo og krakkarinir se
Fundur
21.11.2007

Aðventukvöld í Langanesbyggð

Föstudagskvöldið 30. nóvember kl. 20.00 verður haldið rithöfundakvöld á Eyrinni á Þórshöfn.Eftirtaldir rithöfundar munu koma í heimsókn og lesa úr verkum sínum:  Jón Kalmann Stefánsson: skál
21.11.2007

Forvarnardagur 21. nóvember

Þann 21 Nóvember rennur Forvarnardagurinn upp og mikið stendur til í langflestum skólum landsins sem hafa 9. bekki. Dagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands og er Samband íslenskra sveitarféla