09.09.2021
Yfirlit frétta
20.08.2021
Langanesbyggð auglýsir eftir tónlistarkennara í 100 % stöðu
Í Grunnskóla Þórshafnar eru 65 nemendur og starfsmenn eru um 20. Starfsemi skólans einkennist af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi.
20.08.2021
Sveitarstjórn samþykkir persónuverndarstefnu Langanesbyggðar
Sveitarstjórn afgreiddi á fundi í sínum í gær, 19. ágúst sl. persónuverndarstefnu sveitarfélagsins.
19.08.2021
129. fundur sveitastjórnar Langanesbyggðar í beinni
129. fundur sveitastjórnar Langanesbyggðar í beinni
17.08.2021
129. fundur sveitarstjórnar
129. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn, fimmtudaginn 19. ágúst 2021 og hefst fundur kl. 17:00.
17.08.2021
Hreinsun strandlengjunnar í Langanesbyggð
Dagana 13.-15. ágúst vann hópur 22 vaskra sjálfboðaliða að hreinsun strandlengjunnar í Langanesbyggð. Hafist var handa við fuglaskoðunarskýlið hjá Ytra-Lóni og unnust um 2 km norður nesið.