Fara í efni

Yfirlit frétta

12.04.2019

Kaffi í Rauðakrossbúðinni á morgun laugardag

Boðið er upp á kaffi með vöfflum í tilefni árs afmælis Rauðakrossbúðarinnar í Glaðheimum á Þórshöfn á morgun, laugardag milli kl. 14 og 16.
11.04.2019

Samstarfssamningar vegna Finnafjarðar undirritaðir

Fulltrúar Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps, þýska hafnarfélagsins bremenports og verkfræðistofunnar Eflu hf. undirrituðu í dag samstarfssamninga um þróun og uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði.
Fundur
09.04.2019

Aukafundur sveitarstjórnar

Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 12 í Hafliðabúð.
Fundur
05.04.2019

Fundargerðir á heimasíðunni

Fundargerð 97. fundar sveitarstjórnar er komin á heimasíðuna hér.
Fundur
04.04.2019

Aðalfundur kvenfélagsins Hvatar

Aðalfundur kvenfélagsins Hvatar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl nk. kl. 20:00 í Safnarheimili Þórshafnarkirkju.
Fundur
04.04.2019

Aðalfundur Hafliða 2019

Aðalfundur björgunarsveitarinnar Hafliða verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl klukkan 20:00 í Hafliðabúð.
03.04.2019

Kynning á deiliskipulagi

Drög að nýju deiliskipulagi að athafnasvæði sveitarfélagsins á Þórshöfn liggur frammi til kynningar á skrifstofu sveitarfélagsins miðvikudaginn 10. mars nk. milli kl. 10 og 14.
Fundur
02.04.2019

97. fundur sveitarstjórnar

97. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu á Bakkafirði að Skólagötu 5, fimmtudaginn 4. apríl 2019 og hefst fundur kl. 17:00.
29.03.2019

Langanesbyggð óskar eftir að ráða starfsmann

Langanesbyggð óskar eftir að ráða starfsmann í þjónustumiðstöð Langanesbyggðar með hafnarvörslu á Bakkafirði sem meginstarf.
26.03.2019

Jón Rúnar ráðinn til nýrrar Þjónustumiðstöðvar

Sveitarstjórn hefur samþykkt að ráða Jón Rúnar Jónsson sem forstöðumann nýrrar þjónustumiðstöðvar Langanesbyggðar frá og með 1. apríl nk.