Fara í efni

Yfirlit frétta

26.06.2019

102. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

102. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 27. júní 2019 og hefst fundur kl. 17:00.
20.06.2019

Fundargerð 101. fundar, aukafundar, sveitarstjórnar

Fundargerð 101. fundar, aukafundar, sveitarstjórnar er komin á heimasíðuna
20.06.2019

Malbikun í sumar?

Til stendur að malbika plan við nýjan leikskóla í sumar en eins og vitað er, eru framkvæmdir á lokastigi.
19.06.2019

Ákvörðun um matsskyldu - Norðausturvegur

Í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 hefur Langanesbyggð farið yfir tilkynningu Vegagerðarinnar, um endurbyggingu Norðausturvegar á
14.06.2019

101. fundur sveitarstjórnar - aukafundur

101. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, þriðjudaginn 18. júní 2019 og hefst fundur kl. 12:00.
14.06.2019

Umsjónarmaður félagsheimilisins Þórsvers á Þórshöfn

Langanesbyggð auglýsir eftir umsjónarmanni félagsheimilisins Þórsvers á Þórshöfn.
12.06.2019

Rekstrarstjóri Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Nausts

Rekstrarstjóri óskast til starfa á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Leitað er að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og kraftmiklum einstaklingi til að takast á við ögrandi og spennandi verkefni.
12.06.2019

Skólastjóri óskast til starfa við Grunnskólann á Þórshöfn

Langanesbyggð leitar að framfarasinnuðum, skapandi og farsælum leiðtoga til að stýra Grunnskólanum á Þórshöfn frá og með næsta skólaári.
11.06.2019

Norðurstrandarleiðin formlega opnuð

Norðurstrandaleið, eða "Artic Coast Way" var opnuð formlega á laugardaginn, 8. júní við báða enda leiðarinnar, við Bakkafjörð og Hvammstanga.
06.06.2019

Opnun Norðurstrandarleiðar

Formleg opnum Norðurstrandarleiðar, 900 km langrar gönguleiðar frá Bakkafirði að Borðeyri, verður við afleggjarann að Bakkafirði laugardaginn 8. júní kl. 10.