101. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, þriðjudaginn 18. júní 2019 og hefst fundur kl. 12:00.
Rekstrarstjóri óskast til starfa á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Leitað er að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og kraftmiklum einstaklingi til að takast á við ögrandi og spennandi verkefni.
Formleg opnum Norðurstrandarleiðar, 900 km langrar gönguleiðar frá Bakkafirði að Borðeyri, verður við afleggjarann að Bakkafirði laugardaginn 8. júní kl. 10.