Fara í efni

Yfirlit frétta

14.03.2019

Refaveiði

Auglýst er eftir áhugasömunum einstaklingum til veiða á ref í Langanesbyggð, bæði til leita á grenjum og veiða á hlaupadýrum.
12.03.2019

Útboð á snjómokstri

Langanesbyggð óskar eftir tilboðum í tímavinnu við snjómokstur og hálkuvarnir í sveitarfélaginu frá og með undirritun nýs samnings út vorið 2021.
12.03.2019

Starfsmaður óskast

Vantar starfsmann í þrif eftir hádegi þrisvar í viku ásamt því að sinna afleysingu á gangi og í eldhúsi.
07.03.2019

Breyting á aðalskipulagi

Breyting á aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 - Efnisvinnsla er á vinnslustigi. Greinargerð ásamt umhverfisskýrslu og breytingaruppdráttur hér og hér aðgengilegir til kynningar.
05.03.2019

96. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

96. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 7. mars 2019 og hefst fundur kl. 17:00
04.03.2019

Samráðsfundir um atvinnumál

Langanesbyggð, í samvinnu við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, eftir til fjögurra samráðsfunda við íbúa og atvinnulíf í sveitarfélaginu um atvinnumál.
26.02.2019

Sorphirða frestast

Vegna veðurs verður sorphirðu, sem átti að vera í dag, frestað fram á fimmtudag eða föstudag.
25.02.2019

Ofsaveður í fyrramálið - gætið að lausamunum

Í nótt og fyrramálið (þriðjudag 26. febr.) gengur í suðaustan og suðvestan ofsaveður. Mestur vindhraði verður um hádegisbil á þriðjudag skv. veðurspá
21.02.2019

Eyrarvegur - lokun

Eyrarvegur verður lokaður frá kl. 15 í dag, fimmtudaginn 21. febr., vegna viðgerða á vegum RARIK. Opnað verður aftur strax að viðgerðum loknum. Hjáleið er um Hafnarveg.
11.02.2019

Sorphirða frestast

Sorphirða vikunnar frestast fram til fimmtudags og föstudags, en taka á rusl úr báðum tunnunum.