Fara í efni

Yfirlit frétta

30.12.2008

Ólafur Tryggvasson

Ég óska öllum á þórshöfn Gleðilegt nýtt ÁrOg takk fyrir gömlu árin  Kveðja Ólafur Tryggvason og Helga HalldósdóttirOlitryggva@simnet.is
30.12.2008

Slökkviliðsæfing á Bakkafirði

30. desember 2008Brunavarnir Langanesbyggðar voru með æfingu í byrjun desember á Bakkafirði og var öllu til tjaldað til að æfingin væri sem best.Sjá meira á heimasvæði slökkviliðsins.
30.12.2008

Slökkviliðsæfing á Bakkafirði

Brunavarnir Langanesbyggðar voru með æfingu í byrjun desember á Bakkafirði og var öllu til tjaldað til að æfingin væri sem best.Röskir slökkviliðsmenn úr báðum bæjarfélögunum æfðu reykköfun ásamt því
28.12.2008

Fulgeldasala og brenna

Flugeldasala í Arnarbúð verður eftirfarandi.Þriðjudag  30 desember frá kl  17:00 - 20:00.Gamlársdagur frá kl 11:00 - 14:00.Brennan verður svo á Dagmálahrauni  kl 21:00.Flugeldasýni
Fundur
27.12.2008

Aðventuhátíð í kirkjunum

Þann 14 desember var aðventuhátíð í Skeggjastaðarkirkju og Þórshafnarkirkju. þar var margt um manninn og voru bornar fram miklar veitingar að athöfnum loknum.Sjá myndir frá æfingum og athöfnum.
Fundur
27.12.2008

Skeggjastaðakirkja við Bakkafjörð er stór menningararfleifð - helguð Þorláki biskup helga

Skeggjastaðakirkju er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Skeggjastaðir eru bær, kirkjustaður og prests
27.12.2008

Skeggjastaðakirkja við Bakkafjörð er stór menningararfleifð - helguð Þorláki biskup helga

Skeggjastaðakirkju er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá því um 1200. Skeggjastaðakirkja er í Skeggjastaðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Skeggjastaðir eru bær, kirkjustaður og prests
24.12.2008

Skötuveisla og glitský

24 .desember 2008Hér eru myndir sem Áki Guðmundsson tók frá hinni árlegu skötuveislunni sem haldin var á Þorláksmessu í samkomuhúsi Bakkfirðinga. Á sama tíma voru teknar
24.12.2008

Jólakveðja frá vefstjóra og fjölskyldu

24 desember 2008Vefstjóri sendir öllum íbúum Langanesbyggðar kærar jólakveðjur með þökk fyrir samtarfið á árinu.Sjá kort.
Fundur
24.12.2008

Fjölgun í Langanesbyggð

24. desember 2008.Íbúum í Langanesbyggð fjölgaði á árinu úr 479 í 511. Þetta er 6,7 % fjölgun en það er mesta fjölgun í sveitarfélagi á félagssvæði Eyþings á norðausturlandinu. Á landinu öllu fjö