Fara í efni

Yfirlit frétta

18.10.2019

Fundargerð sveitarstjórnar á heimasíðunni

Fundargerð 105. fundar sveitarstjórnar er komin á heimasíðun og er hægt
17.10.2019

Innsetningarmessa sunnudaginn 20. október

Sunnudaginn 20. október nk. verður nýr prestur, sr. Jarþrúður Árnadóttir, sett í embætti sóknarprests. Athöfnin hefst kl. 14 í Þórshafnarkirkju.
Fundur
15.10.2019

105. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

105. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 17. október 2019 og hefst fundur kl. 17:00.
09.10.2019

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í vinnu

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í vinnu.
08.10.2019

Leikskólinn formlega tekinn í notkun

Fjölmenni var við formlega opnum nýs húsnæðis fyrir leikskólann Barnaból á Þórshöfn sem fór fram mánudaginn 7. október sl. í húsnæði skólans að Miðholti 6 á Þórshöfn.
04.10.2019

Formeg vígsla og opnun Barnabóls

Formleg vígsla eða opnun leikskólans Barnabóls á Þórshöfn verður mánudaginn 7. október nk. kl. 17.
30.09.2019

INFLÚENSUBÓLUSETNING 2019

Bólusetning gegn árlegri inflúensu hefst í október á heilsugæslustöðvunum í Norður-Þingeyjarsýslu og verður sem hér segir:
30.09.2019

Auglýsing um skipulagsmál í Langanesbyggð

Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti þann 26. september s.l. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir kirkjugarð Þórshafnarkirkju, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Drög að deiliskipulagi lágu frammi til kynningar á skrifstofu sveitarfélagsins 26.-31. ágúst s.l.
30.09.2019

Auglýsing um samþykkta skipulagstillögu í Langanesbyggð

Deiliskipulag miðsvæðis við Bakkaveg og Vesturveg á Þórshöfn
Fundur
26.09.2019

Tæknilegir erfiðleikar

Vegna tæknilegra erfiðleika er ekki hægt að sendaút frá fundi í dag.