Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Betri Bakkafjörður“
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrk úr sjóðum verkefnisins Betri Bakkafjörður fyrir árið 2020. Frestur til að sækja um er til og með föstudagsins 17. apríl 2020.
Langanesbyggð hefur í samvinnu við Vopnafjarðarhrepp og verkfræðistofuna Eflu ehf. o.fl. aðilum ákveðið að sækja um styrk til að láta rannsaka möguleika á kostum og göllum fimm vindmyllugarða