Fara í efni

Yfirlit frétta

06.11.2008

Verslunarmál á Bakkafirði

    Í ljósi þess að búið er að loka versluninni hér á Bakkafirði er verið að leita að rekstraraðila sem væri til í að fara af stað með verslunarrekstur á sama stað.   Nauðsynl
Fundur
05.11.2008

Á fundi byggðaráðs Langanesbyggðar þriðjudaginn 4. nóvember 2008

Var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða m.a.:Í ljósi fregna af fyrirhuguðum niðurskurði í framkvæmdum við nauðsynlegar samgöngubætur á landsbyggðinni, t.d. með frestun Vaðlaheiðargangna og tengiveg
Fundur
05.11.2008

Fresta vegaframkvæmdum til Vopnafjarðar

Nú virðist komið á daginn það sem austfirskir verktakar hafa óttast; að byrjað er að slá fyrirhuguðum framkvæmdum Vegagerðarinnar á Austurlandi á frest vegna efnahagsástandsins. Þannig hefur nú verið
04.11.2008

Konukvöld

Nú ætlum við Volare konur að halda konukvöld á Veitingarstaðnum Eyrin laugardagskvöldið 8 nóv. kl. 20:00Allir sem koma fá flottar gjafir við innganginn auk þess sem dreginn verður út vinningur úr inns
04.11.2008

Konukvöld Þórshöfn.

Nú ætlum við Volare konur að halda konukvöld á Veitingarstaðnum Eyrin laugardagskvöldið 8 nóv. kl. 20:00Allir sem koma fá flottar gjafir við innganginn auk þess sem dreginn verður út vinningur úr inns
04.11.2008

Bolfiskvinnsla hefst á ný á Þórshöfn.

Þriðjudaginn 4. nóvember 2008 hófst bolfiskvinnsla hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn. Það eru liðin þó nokkur ár síðan unnin var bolfiskur á Þórshöfn en þá var það Hraðfrystistöð Þórshafnar sem sá
03.11.2008

Ísfélagið og Matís á Sjávarútvegssýningu

 Sjávarútvegssýningin 2008 var haldin í Fífunni í Kópavogi 2.-4. október sl. Á sýningunni buðu Ísfélag Vestmannaeyja hf og Matís ohf upp á smakk á lifandi kúfskel en þessi aðilar hafa unnið samei
Fundur
03.11.2008

Fréttatilkynning

Menntamálaráðherra kynnir nýja menntastefnu á AkureyriMenntamálaráðherra mun á næstu vikum fara um landið og kynna nýja menntastefnu og ný lög um þrjú skólastig og menntun kennara. Fundaherferðin hófs
03.11.2008

Konukvöld

Konukvöld Þórshöfn.Nú ætlum við Volare konur að halda konukvöld á Veitingarstaðnum Eyrin laugardagskvöldið 8 nóv. kl. 20:00Allir sem koma fá flottar gjafir við innganginn auk þess sem dreginn verður ú
03.11.2008

Frá dansnámskeiði Önnu Breiðfjörð

3. nóv Anna Breiðfjörð kom langa helgi og kenndi fullorðnum og börnum dans. Góð þátttaka var meðal fullorðinna en hefðum við viljað sjá fleiri börn og unglinga. Allir skemmtu sér vel og látu