15.10.2008
Yfirlit frétta
Fundur
15.10.2008
Stulli 2008
Stuttmyndafestivalið Stulli 2008 fer fram á Akureyri þann 6. desember næstkomandi. Námskeið í stuttmyndagerð verður haldið helgina 17.-19. október. Þetta verkefni er samstarfsverkefni félagsmiðstöðva
Fundur
14.10.2008
Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar
Verður haldinn föstudaginn 17. október 2008 kl. 17:00 félagsheimilinu Þórsveri.DAGSKRÁ:Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar verður haldinn föstudaginn 17. október 2008 kl. 17:00 félagsheimilinu Þórsve
14.10.2008
Sælt veri fólkið
Gaman að sjá að gestabókin er lifnuð við aftur eftir smá dvala. Ég verð að taka undir lofsönginn um Langanes með hinum brottfluttu. Skrapp "heim" um daginn til að smala í nokkra daga og var
12.10.2008
Sumarmyndir
Þessar myndir voru teknar síðsumars á Þórshöfn, atvinna næg, aflabrögð góð og æskan lék sér áhyggjulaus í fjörunni. Myndir : Líney Sig.
Fundur
09.10.2008
Úr fundargerð byggðaráðs 7. október
Byggðaráð fagnar því að með afgreiðslu stjórnar Sparisjóðsins, dags. 25.09.08, hafi verið eytt þeirri óvissu sem ríkt hefur um nokkurt skeið varðandi hugsanlega sameiningu við sparisjóðinn í Keflavík.
Fundur
09.10.2008
Möguleikhúsið
Föstudaginn 10. október verður Möguleikhúsið með sýningu í Þórsveri. Þessi sýning er ætluð börnum frá 1.-7. bekk og er um Sæmund Fróða. Sýningin verður frá 11:30-12:20. Börnin sem verða á sýningunni f
Fundur
09.10.2008
Mikið lagt inn hjá sjálfstæðum sparisjóðum - sparissjóðsstjóri á Húsavík opinn fyrir fé á fæti
Viðskiptavinum sjálfstæðu sparisjóðanna hefur á síðustu dögum fjölgað talsvert og margir hafa milljónir í farteskinu. Nýir viðskiptavinir virðast sækja í fjárhagslegt öryggi sparisjóða sem ekki sóttu