Fara í efni

Yfirlit frétta

14.08.2008

Kæru vinir

 Þá fer að koma að því að við förum að hrella ykkur með nærveru okkar, þ.e að leggja línuna uppí fjöruborðið hjá ykkur. Ég stend þó aðeins sterkar að vígi þetta árið þar sem að ég hef fengið Lang
Fundur
07.08.2008

Byggðakvóti 2007-2008

7.ágúst 2008Úthlutun á byggðakvóta til Langanesbyggðar er loks lokið. En samkvæmt töflu sem er inn á vef Sjávarútvegsráðuneytisins þá fékk Þórshöfn í sinn hlut 15 tonn en Bakkafjör
Fundur
07.08.2008

Styrkir frá Evrópa unga fólksins (EUF)

Komið þið sæl, Evrópa unga fólksins (EUF) veitir styrki til fjölbreyttra verkefna eins og t.d. í ungmennaskipti, frumkvöðlaverkefni, lýðræðisverkefni, sjálfboðaverkefni, þjálfun og samstarf. 
05.08.2008

Aftatölur á Þórshofn í júlí

5.ágúst 2008Hér koma aflatölur frá Þórshöfn í Júlí.BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumSvana ÞH 90  FæriUfsi1026,5Fossá ÞHPlógKúfskel111162Litlanes ÞHFæriUfsi717Guðrú
05.08.2008

Góðri grásleppuvertíð að ljúka

 Ég held að mér sé óhætt að segja að grásleppuvertíðin í ár sé ein sú allra besta frá upphafi, segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. ,,Miðað við veiði á sóknareiningu, fjö
Fundur
03.08.2008

Ágætu viðtakendur

 Undirritaður tilkynnir að laugardaginn 09. ágúst n. k. mun Vopnafjarðarhreppur opna með formlegum hætti Múlastofu, menningarsetur Jóns Múla og Jónasar Árnasonar í Kaupvangi.  Voru þeir bræð
Fundur
02.08.2008

Í fótspor fjallana

2 ágúst 2008Síðastliðinn sunnudag fór fram dagskrá á Öxarfjarðarheiði og Svalbarðsskóla í Þistilfirði tileinkuð ævi og verkum Jóns Trausta. Guðmundur Magnússon betur þekktur sem Jón Trausti fæddist ár
02.08.2008

Inn milli fjallanna

2 ágúst 2008Síðastliðinn sunnudag fór fram dagskrá á Öxarfjarðarheiði og Svalbarðsskóla í Þistilfirði tileinkuð ævi og verkum Jóns Trausta. Guðmundur Magnússon betur þekktur sem Jón Trausti fæddist ár
Fundur
02.08.2008

Aukaúthlutun

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmálaMenningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis vi
Fundur
02.08.2008

Langanesbyggð -fréttabréf

Nr. 15,  3. árg. 04. tbl. 29. júlí  2008