25.08.2008
Olía og gas: Vænlegt á Dreka
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir allgóðar líkur á að finna megi olíu og gas á Drekasvæðinu norðaustur af landinu. Hann segir stór og lítil fyrirtæki, aðallega frá nágrannalöndum, haf