Fara í efni

Yfirlit frétta

08.07.2008

Hvalreki í Dalsfjöru

8. júlí 2008Á sunnudaginn var 6. júlí riðu smalamenn í Þistilfirði fram á dauða Andarnefju í fjörunni við Laxárdal. Virðist ekki meira en vika síðan hana hefur rekið og voru fuglar aðeins farnir
Fundur
03.07.2008

Laust starf hjá sveitarfélaginu Langanesbyggð!

Langanesbyggð er sameinað sveitarfélag Skeggjastaða- og Þórshafnarhrepps og þar búa um 530 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi. Undirstaða atvinnulífsins er öflugur sjávarútvegur - veiðar og vinns
02.07.2008

Aflatölur frá Þórshöfn í júní

2.júlí 2008Hér koma aflatölur frá Þórshöfn í Júní.BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í Tonnumþar af Grásleppu Hrogn kgSvana ÞH 90  FæriUfsi33,9Fossá ÞHPlógKúfskel121358Litla
02.07.2008

Afli Bakkafjarðarbáta í júní

2. júlí 2008Grásleppubátar kláruðu vertíðina í mánuðinum og eru menn að kroppa í aukaaflann að manni sýnist á öðrum veiðafærum. BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumHalldór NS 302NetGrslh
02.07.2008

Sauðaneshús, gestastofa

Sauðaneshúsið er opið í júní, júlí og ágúst, alla daga frá kl. 11:00 - 17:00.Sögur, sagnir og munir af Langanesi, þjóðlegar veitingar og upplýsingamiðstöð. Sími 468-1430.Myndir
02.07.2008

Gistiheimilið Lyngholt

Lyngholt er staðsett ofarlega í þorpinu, í göngufæri við alla þjónustu. Við bjóðum upp á heimilislega gistingu. Það er sjónvarp á öllum herbergjum og gestir hafa eldhúsaðstöðu. Gestir hafa svalir og v
02.07.2008

Veitingastaðurinn Eyrin

Veitingastaðurinn Eyrin er staðsettur á rómantískum stað við smábátahöfnina á Þórshöfn með útsýni yfir hluta þorpsins. Staðurinn tekur um 60 manns í sæti og til afþreyingar höfum við poolborð og stóra
02.07.2008

HRAÐFRYSTISTÖÐ ÞÓRSHAFNAR HF:

Ágrip af söguHraðfrystistöð Þórshafnar hf. var stofnuð 8. júní 1969 af heimamönnum með það að markmiði að byggja upp atvinnulíf á svæðinu. Í byrjun rak Hraðfrystistöðin frystihús og saltfiskvinnslu í
02.07.2008

Fánasmiðjan

FÁNASMIÐJAN á Þórshöfn er stærsti fánaframleiðandinn á Íslandi í dag. Við prentum að jafnaði um 20 kílómetra af fánum á ári. Við höfum yfir að ráða silkiprentvél sem ræður við svokallaða stórfánaprent
Fundur
01.07.2008

Hreppsnefndarfundur

Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar verður haldinn 3. júlí kl. 17:00 félagsheimilinu Þórsveri.DAGSKRÁ: