Fara í efni

Yfirlit frétta

20.05.2008

Átak í sorphirðumálum!

Á vegum umhverfis-, skipulags- og bygginganefndar er unnið að mjög metnaðarfullu verkefni í sorphirðumálum innan sveitarfélagsins.  Stefnt er að því að draga stórlega úr urðun á sorpi í sveitarfé
20.05.2008

Góðir Bakkfirðingar!

Á laugardaginn 7 júní ætlum við að taka til á opnum svæðum í okkar fagra þorpi, við byrjum klukkan 13:00 með því að hittast við skólann, skipta með okkur liði og fá poka undir ruslið, við gerum ráð fy
20.05.2008

Hreinsunardagur fjölskyldunnar laugardaginn 24. maí!

Hreinsunardagur fjölskyldunnar verður að þessu sinni n.k. laugardag og eru allir sem vettlingi geta valdið og eiga heimangengt hvattir til að mæta stundvíslega kl. 11:00 hver á sitt svæði.  Svæði
Fundur
20.05.2008

Langanesbyggð -fréttabréf

Langanesbyggð      -fréttabréfNr. 14,  3. árg. 03. tbl. 20. maí  2008                
19.05.2008

Toppfiskur á Bakkafirði

19. maí 2008Eftir áramótin hóf Toppfiskur fiskvinnslu á Bakkafirði í húsnæði sem áður var Gunnólfur.ehf. Vefnum barst myndir frá verkuninni sem Kristinn Valberg Jónsson sendi og má sjá að þarna er all
Fundur
19.05.2008

Verkefni fyrir háskólanema

Langanesbyggð fékk úthlutað styrk úr Nýsköpunarsjóði, til að ráða nemanda í háskólanámi í ákveðið verkefni í sumar.Verkefnið er að safna heimildum um Skála á Langanesi og skrá þær.Við erum því að leit
19.05.2008

Listahátíð í Reykjavík

Í nóvember sl. fengum við ljósmyndara í heimsókn til okkar í leikskólann.  Það voru þau Anna Leoniak og Paul Fiann sem komu til að taka myndir af börnunum en þau hafa verið að vinna ljósmyndaverk
Fundur
18.05.2008

Leyfi til eggjatöku í Skoruvíkurbjargi vorið 2008

Það tilkynnist hér með að þriðjudaginn 29. apríl og fimmtudaginn 8. maí  sl. var úthlutað heimildum til eggjatöku í Skoruvíkurbjargi vorið 2008.Dregið var úr umsóknum um heimild til bjargnytja á
18.05.2008

Þrastahreiður

18 maí 2008Sendi hér inn þrjár myndir af þrastarhreiðri sem búið er að vera í smiðum nú í þrjá daga í logninu hér á Bakkafirði.Hugmynd þrastanna er góð þar sem ljós logar á næturnar, vísu stutt,
Fundur
16.05.2008

Sveitaferð Grunnskólanema

16. maí 2008Í vetur tóku nemendur Grunnskólans á Þórshöfn þátt í teiknisamkeppni sem Mirjam á Ytra-Lóni stóð fyrir. Keppnin gekk út á að teikna upp lógó farfuglaheimilisins á Ytra-Lóni. Í síðustu