Fara í efni

Yfirlit frétta

26.04.2008

Uppfærðar tölur

Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Þórshöfn þann 26. apríl.Hæsti báturinn er Manni ÞH með 21262 kg í 32 róðrum en hann er sennilega
Fundur
25.04.2008

Bilun í vefnum

25. apríl 2008Upp hefur komið smá bilun í vefnum sem lýsir sér þannig að rafrænar umsóknir virka ekki eins og þær eiga að gera.Unnið er að viðgerð.
24.04.2008

Gamlar myndir

24 apríl 2008Rakst á þessar myndir fyrir slysni frá höfninni á Bakkafirði á 9 áratugnum þá var oft líf við bryggjuna.(Gamla bryggjan)Njáll Halldórsson á Agli að fara í netaróðurDigranes á útleið 
23.04.2008

Fartölvutilboð

                               Nú er tækifærið að
Fundur
23.04.2008

Sumarið framundan

Fundur fyrir þá sem starfa við eða eru áhugasamir um framþróun á sviði ferðaþjónustu á GEBRIS svæðinu (Jökulsá að Bakkafirði)30. apríl á Hótel Norðurljósum, Raufarhöfn.Markmið fundarins er að stilla s
Fundur
20.04.2008

BJARGNYTJAR!

20. apríl 2008Langanesbyggð auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum samkvæmt neðanskráðu: Úthlutað verður heimild til svartfugls- og ritueggjatöku á eftirtöldum svæðum:&n
19.04.2008

Aflatölur grásleppubáta norðan við Langanes.

Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Þórshöfn þann 17. apríl.Hæðsti báturinn er Manni ÞH með 15873 kg í 25 róðrum sem sem er u.þ.
19.04.2008

Námskeið í listmálun

19. apríl 2008 Hér eru nokkrar myndir frá  námskeiði í listmálun sem haldið var í Glaðheimum. Kennari var listakonan Vera Sörensen.Myndir Bestu kveðjur Bjarnveig
19.04.2008

Þorrablót eldri borgara

18. apríl 2008Vefnum barst þessar síðbúnu myndir frá Þorrablóti eldri borgara sem haldið var í Þórsveri í febrúar.kæra þakkir Bjarnveig.          &nbs
18.04.2008

Atvinnumálaráðstefna 2007

9. janúar 2008Framhaldsfundur atvinnumálaráðstefnunnar, sem haldinn var 24. nóvember síðastliðinn, var í gærkvöldi. Umræðuhópar á ráðstefnunni voru fjórir: ferðaþjónusta, landbúnaður/sjávarútvegur, sm