21.05.2008
Grásleppuveiðin farin að nálgast 8000 tunnur
21. maí 2008Grásleppuveiðar hafa gengið vel það sem af er vertíðinni. Búið var að salta í 7.736 tunnur í gær 19. maí sem er eitt þúsund tunnum meira en síðasta vertíð gaf af sér. Að venju hefur mest a