20.06.2008
Skólaslit Grunnskóla Þórshafnar
20 júní 2008Þann 30. maí var Grunnskólanum á Þórshöfn slitið í 74. sinn að viðstöddu fjölmenni. Þótt Arnar Einarsson skólastjóri væri fjarri góðu gamni vegna veikinda, fór allt fram með hefðbund