Fara í efni

Yfirlit frétta

02.07.2008

HRAÐFRYSTISTÖÐ ÞÓRSHAFNAR HF:

Ágrip af söguHraðfrystistöð Þórshafnar hf. var stofnuð 8. júní 1969 af heimamönnum með það að markmiði að byggja upp atvinnulíf á svæðinu. Í byrjun rak Hraðfrystistöðin frystihús og saltfiskvinnslu í
02.07.2008

Fánasmiðjan

FÁNASMIÐJAN á Þórshöfn er stærsti fánaframleiðandinn á Íslandi í dag. Við prentum að jafnaði um 20 kílómetra af fánum á ári. Við höfum yfir að ráða silkiprentvél sem ræður við svokallaða stórfánaprent
Fundur
01.07.2008

Hreppsnefndarfundur

Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar verður haldinn 3. júlí kl. 17:00 félagsheimilinu Þórsveri.DAGSKRÁ:
Fundur
29.06.2008

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Hafliða

 Björgunarsveitin Hafliði.Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Hafliða verður haldinn sunnudaginn 06. júlí n.k. kl. 20,00. í Hafliðabúð.Hvetjum félagsmenn til að mæta.Venjuleg aðalfundarstörf.Stjórni
29.06.2008

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Hafliða

Björgunarsveitin Hafliði.Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Hafliða verður haldinn sunnudaginn 06. júlí n.k. kl. 20,00. í Hafliðabúð.Hvetjum félagsmenn til að mæta.Venjuleg aðalfundarstörf.Stjórnin.
Fundur
29.06.2008

Brimborg auglýsir Káta Daga

29 júní 2008Bílaumboðið Brimborg auglýsir Káta Daga eftr að hafa rekist á mynd af kassabíl sem auglýsti fyrirtæki þeirra.sjá greinina hér .
27.06.2008

Gengið á Langanesinu

28. júní 2008Þessa dagana eru hér á Þórshöfn staddir afkomendur Gunnlaugs Sigurðssonar og Guðbjargar Magnúsdóttur sem bjuggu á Grund 1934-1940.Er fólkið hér saman komið til að labba á Langanesinu og k
25.06.2008

Sumarlokun

Leikskólinn fer í sumarfrí 11. júlí. Við opnum aftur miðvikudaginn 13. ágúst. Allir kennarar verða á námskeiði á Húsavík mánud. og þriðjud. 11. og 12. ágúst.
24.06.2008

Tjaldstæði Þórshafnar

Tjaldsvæðið okkar er ofarlega í þorpinu á kyrrlátum og notalegum stað. Þaðan er öll þjónusta í þorpinu í göngufæri. Aðstaða á tjaldsvæðinu er góð, þar eru borð og bekkir, salernisaðstaða, rafmagn
24.06.2008

Tjaldstæðið Bakkafirði

Tjaldstæði BakkfirðiTjaldstæðið er opið á sumarorlofstíma. Þar er kalt rennandi vatn, borð með bekkjum og skjólveggjum ásamt salerni sem fatlaðir hafa aðgengi að. Leikvöllur er í 100 m. fjarlægð