20.09.2012
Höfðingleg gjöf til Sauðaneskirkju
Sauðaneskirkja á Langanesi fékk í sumar myndarlega gjöf, eina milljón króna, sem ætluð er til endurbóta og viðgerðar á kirkjunni en það er aðkallandi verk. Gefandinn er frú Gyða Þórðardótt