Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
01.02.2012

Bifreiðaskoðun Frumherja á Norðausturlandi

Frumherji hefur auglýst bifreiðaskoðunardaga á stöðvum sínum á Norðausturlandi árið 2012.Fyrsta skoðun á Þórshöfn er 7. febrúar nk. Tímapantanir fyrir skoðun á Þórshöfn eru hjá SF bílaþjónustu í síma
Fundur
31.01.2012

Zumba á Þórshöfn

Nú stendur til boða að stunda Zumba á Þórshöfn en Zumba er skemmtileg blanda af dansi og líkamsrækt. Engrar kunnáttu er krafist, hvorki í dansi né líkamsrækt, heldur eru notuð einföld skref og rútínur
Fundur
30.01.2012

Fimbulfjör á þorrablóti

Hundrað og tuttugu manns sóttu þorrablót Grunnskólans á Þórshöfn s.l. fimmtudagskvöld þar sem börn og fullorðnir skemmtu sér saman. Óhætt er að segja að Þorramaturinn hafi runnið ljúflega niður við sö
Fundur
30.01.2012

Námskeið í kennslu, þjálfun og hreyfingu fatlaðra

EIPET SPORT-námskeið verður haldið á Þórshöfn og Húsavík dagana 17. og 18. febrúar nk. Námskeiðið er ætlað kennurum og öðrum sem eru áhugasamir um kennslu, þjálfun og hreyfingu fatlaðra. Nánari upplýs
Fundur
30.01.2012

Rafmagnstruflanir í nótt

RARIK á Norðurlandi vill koma eftirfarandi á framfæri til raforkunotenda í Norður-Þingeyjarsýslu:Búast má við truflunum frá miðnætti til klukkan sex í nótt vegna fullnaðarviðgerðar á stofnlínu La
Fundur
24.01.2012

Hópatferli andarunga

Samtök náttúrustofa standa fyrir fræðsluerindi um hópatferli andarunga fimmtudaginn 26. janúar nk. Fylgjast má með erindinu í Menntasetrinu á Þórshöfn í fjarfundarbúnaði.
Fundur
20.01.2012

Með blóti vér blíðka þurfum hann

Þá er þorrinn genginn í garð. Loksins, myndi kannski einhver segja, enda er þorrinn gósentíð þeirra sem hafa þörf fyrir að slafra í sig vel geymdum mat og drekka með því helst helling af brennivíni. A
Fundur
20.01.2012

Margt spennandi hjá Menntasetrinu

Þá er ný önn hafin í Menntasetrinu og ýmislegt framundan. Febrúardagskráin lítur senn dagsins ljós og alltaf má koma með ábendingar og óskir um námskeið eða aðra starfssemi. Dagskrána má finna fljótle
Fundur
19.01.2012

Þorratilboð til Þórshafnar

Flugfélag Íslands býður sérstökt Þorratilboð á flugi til Þórshafnar dagana 10.-13. febrúar nk. en eins og flestum ætti nú að vera fullkunnugt verður haldið Þorrablót á Þórshöfn þann 11. febrúar nk.Ver
Fundur
18.01.2012

Dagskrá unglingadeildar Hafliða á vorönn 2012

Unglingadeild Hafliða stendur fyrir dagskrá fjölbreyttra námskeiða fyrir unglinga nú á vorönn. Fundir eru haldnir hálfsmánaðarlega og eru jafnan í Hafliðabúð. Almennt eru námskeiðin fyrir unglinga á a