10.02.2012
Ályktun sveitarstjórnar um Vaðlaheiðargöng
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi sveitarstjórnar Langanesbyggðar 9. febrúar:Sveitarstjórn Langanesbyggðar skorar á stjórnvöld að samþykkja ríkisábyrgð á fjármögnun framkvæmda við Vaðlaheiðarg