Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
06.12.2011

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður  haldinn í sveitarstjórn Langanesbyggðar fimmtudaginn 8. desember 2011, kl.17:00 á skrifstofu Langanesbyggðar. DAGSKRÁ:Fundargerð sveitarstjórnar, dags. 24.11.2011Fundargerð sveitar
Fundur
05.12.2011

6 nýjar íbúðir til sölu á Þórshöfn

V Laugavegur ehf. auglýsir 6 nýjar og fallegar þriggja herbergja íbúðir við Miðholt 9-19 á Þórshöfn.Íbúðirnar eru allar um 92m2. Hver íbúð skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, gang, forstofu, eldhús
Fundur
05.12.2011

Breyttar reglur vegna umsóknar um jólaaðstoð

Umsóknareyðublöð vegna hjálparstarfs kirkjunnar liggja frammi á pósthúsinu á Þórshöfn og í Samkaup á Þórshöfn frá og með þriðjudeginum 6. desember 2011. Þar er einnig listi yfir þau gögn sem þu
Fundur
01.12.2011

" Það fæðist enginn atvinnumaður "

Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnumaður og landsliðsmaður í handbolta kemur til Þórshafnar mánudaginn 5.desember og heldur fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Það fæðist enginn atvinnumaður. Fyrir
01.12.2011

"Það fæðist enginn atvinnumaður"

Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnumaður og landsliðsmaður í handbolta kemur til Þórshafnar mánudaginn 5.desember og heldur fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Það fæðist enginn atvinnumaður. Fyrir
11.08.2011

Tannlæknir á Þórshöfn

Tannlæknir verður á heilsugæslustöðinni á Þórshöfn dagana 18. og 19. ágúst nk.Pantanasíminn er 464-0991.Stefán Haraldsson tannlæknir
Fundur
11.08.2011

Tundurdufl á Langanesi

Listamaðurinn Jóhann Ingimarsson, sem rekur ættir sínar til Þórshafnar, afhjúpaði fyrr í sumar listaverkið Tundurdufl við Skoruvík á Langanesi. Við afhjúpun verksins rakti Jóhann, eða Nói eins og hann
Fundur
05.08.2011

Sléttugangan

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir hinni árlegu Sléttugöngu á laugardaginn, þann 13. ágúst nk. Að þessu sinni verður gengið frá Raufarhöfn í Blikalónsdal og gengið norður eftir dalnum út í Bli
Fundur
05.08.2011

Haustfagnaður í Langanesbyggð

Þá er komið að því! Haustfagnaður í Langanesbyggð verður í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 13 ágúst. Þrátt fyrir að enn sé bullandi sumar á Langanesi, halda þeir félagarnir Guðmundur
Fundur
05.08.2011

Austfjarðatröllið 2011 hefst 11. ágúst á Þórshöfn!

Fyrsta keppnisgrein í kraftakeppninni Austfjarðatröllinu 2011 fer fram á Þórshöfn á Langanesi næsta fimmtudag, þann 11. ágúst. Tröllin hittast í lystigarði bæjarins og byrja þar að reyna kraftana