8.apríl 2010Krakkarnir í 1. og 2. bekk gengu á milli kennslustofa í gær og buðu öðrum nemendum að smakka ýmsa ávexti sem þeir borða ekki á hverjum degi. Fleiri myndir í nánar
Fundur
25.03.2010
Páskafrí!Páskafrí hefst föstudaginn 26.mars 2010Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6.mars 2010Gleðilega páska!
24.mars 2010Seinni tónleikar Tónlistarskólans fóru fram í Þórsveri í gær. Heiðrún Óladóttir tók þessar myndir þar.______________________________________________________________________________________
Á þemadögum heimsóttu nemendur í 4.-7. bekk Grunnskólann á Bakkafirði. Þar fengum við góðar móttökur og voru allir ánægðir með skemmtilegar ferðir! Krakkarnir fóru m.a. í skotbolta, fótbolta, körfubol
20.mars 2010Nemendur Tónlistarskólans spiluðu á tónleikum í kirkjunni síðast liðinn fimmtudag. Næstu tónleikar Tónlistarskólans verða næsta þriðjudag í Þórsveri! Heiðrún Óladóttir tók þessar
Þriðjudaginn 9.mars munu nemendur úr 5. og 6. bekk ganga í hús og safna peningum fyrir bástödd börn úti í heimi, m.a. á Indlandi. Þessi söfnun er á vegum ABC samtakanna. Krakkarnir verða á f
FImmtudaginn 4.mars var Stóra upplestarkeppnin haldin hátíðleg á Raufarhöfn. Keppnin er haldin árlega og eru það nemendur úr 7.bekk sem taka þátt hverju sinni og lesa upp úr sögu og tvö ljóð fyri