Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
20.04.2010

Heimsókn í Svalbarðsskóla!

Á þemadögum í mars fóru nemendur í 1.-3.bekk í heimsókn í Svalbarðsskóla.Hér eru myndir sem Rima kennari í Svalbarðsskóla tók og sendi okkur.
Fundur
08.04.2010

Ávextir eru hollir!

8.apríl 2010Krakkarnir í 1. og 2. bekk gengu á milli kennslustofa í gær og buðu öðrum nemendum að smakka ýmsa ávexti sem þeir borða ekki á hverjum degi. Fleiri myndir í nánar
Fundur
25.03.2010

Páskafrí!Páskafrí hefst föstudaginn 26.mars 2010Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6.mars 2010Gleðilega páska!
Fundur
24.03.2010

Seinni tónleikar Tónlistarskólans

24.mars 2010Seinni tónleikar Tónlistarskólans fóru fram í Þórsveri í gær. Heiðrún Óladóttir tók þessar myndir þar.______________________________________________________________________________________
Fundur
21.03.2010

Bakkafjarðarheimsókn 12.mars 2010!

Á þemadögum heimsóttu nemendur í 4.-7. bekk Grunnskólann á Bakkafirði. Þar fengum við góðar móttökur og voru allir ánægðir með skemmtilegar ferðir! Krakkarnir fóru m.a. í skotbolta, fótbolta, körfubol
Fundur
20.03.2010

Tónleikar Tónlistarskólans!

20.mars 2010Nemendur Tónlistarskólans spiluðu á tónleikum í kirkjunni síðast liðinn fimmtudag. Næstu tónleikar Tónlistarskólans verða næsta þriðjudag í Þórsveri! Heiðrún Óladóttir tók þessar
14.03.2010

Menntasetur

Framhaldsskólinn á LaugumLanganesvegi 1, 680 Þórshöfn, Sími: 464-5142, fax 464-5141Verkefnastjóri: Hildur StefánsdóttirLanganesvegi 1, 680 Þórshöfn, sími 464-5142 , fax 464-5141Verkefnastjórar:He
Fundur
08.03.2010

Börn hjálpa börnum!

Þriðjudaginn 9.mars munu nemendur úr 5. og 6. bekk ganga í hús og safna peningum fyrir bástödd börn úti í heimi, m.a. á Indlandi. Þessi söfnun er á vegum ABC samtakanna. Krakkarnir verða á f
Fundur
05.03.2010

Stóra upplestarkeppnin hjá 7.bekk!

FImmtudaginn 4.mars var Stóra upplestarkeppnin haldin hátíðleg á Raufarhöfn. Keppnin er haldin árlega og eru það nemendur úr 7.bekk sem taka þátt hverju sinni og lesa upp úr sögu og tvö ljóð fyri
Fundur
26.02.2010

Myndir sem nemendur tóku!

Í vetur fóru nemendur í 6. og 7.bekk í smá göngutúr um bæinn og tóku myndir af því sem þeim fannst fallegt. Hér eru allar myndirnar!