Í vikunni fyrir Káta daga kom kona að nafni Margrét Óskarsdóttir á Þórshöfn og kenndi krökkum í vinnuskóla Langanesbyggðar leiklist í leikjaformi. Námskeiðið stóð í þrjá daga og var mikið fjör og gama
Kátir dagar í Langanesbyggð og nágrenni tókust vel og góð þátttaka var í fjölbreyttri dagskrá sem heimafólk og gestir settu upp. Þrátt fyrir að veðurspáin væri ekki góð var margt fólk á svæðinu og góð
Margt er hægt að gera sér til gamans ef menn heimsækja Langanes. Á Ytra-Lóni á Langanesi er hægt að fá veiðileyfi í Lónsá og Sauðanesósi. Leigðar eru tvær stengur á dag.Á sama stað er einnig hægt
Söng- og píanótónleikar verða haldnir í Þórshafnarkirkju þriðjudagskvöldið 14. júlí. Kári Friðriksson tenór og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari flytja tónleikadagskrá sem samanstendur af vi
Það er löngu orðin hefð að halda Langanesvíkinginn á hverju sumri. Í Langanesvíkingi er keppt í kvenna- og karlaflokki í ýmsum skemmtilegum þrautum sem reyna á krafta, þrek og þol. Í sumar verður kepp
Áhugasamir um blómaræktun hafa tekið að sér ýmis verkefni á Nausti, svo sem að skipta á inniblómum, umpotta og setja niður sumarblóm eins og undanfarin sumur. Með haustinu verða einnig settir nið
Æfingar í BodyCombat eru stundaðar af kappi í íþróttahúsinu á Þórshöfn þrisvar í viku af góðum hópi. BodyCombat er lífleg þrek- og bardagaíþrótt sem gerir líkamanum gott og sálinni ekki síður. St
L.O.T.S. Á kátum dögum, Þórshöfn2009Í veiðarfærageymslu á Þórshöfn er vel geymt holrúm sem býr yfir krafti sjávarfallanna, það sleppir engu sem það dregur til sín. Fyrir þá sem þangað lenda gefur að l
Minningar eru mikilvægur hluti af lífi okkar, ekki síst þegar við förum að eldast. Sem dæmi eru ættarmótin, fermingarsyskinamót, útskriftarafmæli og fleira en slíkar samkomur snúast aðalega um að skem