Fara í efni

Yfirlit frétta

02.08.2009

Líflegt í höfninni á Þórshöfn í dag

Það er líflegt í höfninni á Þórshöfn í dag en fjögur skip Ísfélagsins, Júpiter, Guðmundur, Sigurður og Álsey eru að landa síld. Hluti af aflanum er frosin afurð en annað fer í frystingu í landi o
02.08.2009

Skólaslit Grunnskólans á Þórshöfn

Skólaslit Grunnskóla Þórshafnar fara fram á morgun, fimmtudaginn 28. maí kl. 18:00 í Þórshafnarkirkju. Strax að loknum skólaslitum verður handverkssýning nemenda opnuð í skólanum þar sem sko
02.08.2009

Langanesbyggð fegurst sveita!

Þar sem hreinsunardegi fjölskyldunnar sem fyrirhugaður var á Þórshöfn s.l. helgi var frestað vegna veðurs verður bætt úr því í dag og hefst hreinsunarvinnan kl. 17:00.Að tiltekt lokinni verð
02.08.2009

Kátir dagar tókust vel

Kátir dagar í Langanesbyggð og nágrenni tókust vel og góð þátttaka var í fjölbreyttri dagskrá sem heimafólk og gestir settu upp. Þrátt fyrir að veðurspáin væri ekki góð var margt fólk á svæðinu og góð
02.08.2009

Kátt á Bakkafirði

Það var kátt á Bakkafirði í gær þegar fréttaritari vefsins kom þar við. Tveir vasklegir menn voru að leggja út þrautabrautina sem börn og fullorðnir munu skemmta sér í á sunnudaginn, Kátudagafánum fjö
02.08.2009

Heimsins besta súkkulaðimús

Fyrsta gistiheimilið á Bakkafirði verður opnað innan skamms. Það er í Lindarbrekku sem stendur skammt innan við þorpið. Sunnudaginn 19. júlí verður opið hús í Lindarbrekku frá kl. 16:30 19:00. Þetta
02.08.2009

Langanesvíkingur á Bakkasandi

Það er löngu orðin hefð að halda Langanesvíkinginn á hverju sumri. Í Langanesvíkingi er keppt í kvenna- og karlaflokki í ýmsum skemmtilegum þrautum sem reyna á krafta, þrek og þol. Í sumar verður kepp
02.08.2009

Af sjómannadegi á Bakkafirði

Björgunarsveitin Örn á Bakkafirði hélt uppi skemmtun á sjómannadaginn þar sem allir fóru í leiki og kepptu um hver yrði fljótari að fara þrautabraut, þar sem þurfti að fara í pokahlaup, negla nag
02.08.2009

Þröstur fann sér bíl og breytti honum í húsbíl á Bakkafirði

Þessi þröstur gat ekki verði minni fugl en við mannfuglarnir svo hann fékk sér húsbíl á Bakkafirði til að búa í eins og sést á myndunum. Eigandi bílsins sem heitir Darek ákvað að leggja honum svo
02.08.2009

Sandkastalar og önnur listaverk úr sandi

Það er nánast orðin hefð að fólk spreyti sig í sandkastalabyggingum og gerð annarra sandlistaverka á Kátum dögum í Langanesbyggð. Á því verður ekki breyting í sumar. Að þessu sinni verður byggt á Bakk