04.12.2009
Fjáröflun hjá nemendum 3ja bekkjar.
Í nóvember komu nemendur í þriðja bekk ásamt aðstandendum þeirra saman í skólanum og bjuggu til jólakort. Kortin seldu nemendur svo í anddyri Samkaupa og gekk það mjög vel, þeim var mjög vel teki