Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
04.12.2009

Fjáröflun hjá nemendum 3ja bekkjar.

Í nóvember komu nemendur í þriðja bekk ásamt aðstandendum þeirra saman í skólanum og bjuggu til jólakort. Kortin seldu nemendur svo í anddyri Samkaupa og gekk það mjög vel, þeim var mjög vel teki
Fundur
03.12.2009

Leiksýningar hjá 3.bekk!

3.des ´09Nemendur í 3.bekk settu upp sex stuttar leiksýningar í dag og buðu öðrum nemendum að koma og horfa á. Hér eru myndir af nemendum sýna fyrir 4. og 5. bekk.
Fundur
03.12.2009

________________________________________________________________________________________Stundaskrá Tónlistarskólans vikuna 30.nóv-4.des ´09_____________________________________________________________
Fundur
02.12.2009

Stíll 2009 í Vetrargarðinum!

Árlega er haldin keppni á vegum Samfés sem nefnist Stíll en þar er keppt í fatahönnun, förðun og hárgreiðslu. Stelpurnar í 10.bekk tóku þátt í Stíl 2009 sem haldin var 21.nóve
27.11.2009

Eldvarnarvika

Í tilefni af eldvarnarvikunni, fékk Grunnskólinn á Bakkafirði góða heimsókn frá slökkviliðsmanninum Indriða. Hann fræddi nemendur og kennara um mikilvægi þess að skilja aldrei eftir kertaljós í herber
Fundur
24.11.2009

_____________________________________________________________________________________Stundaskrá Tónlistarskólans vikuna 23.-27.nóv ´09__________________________________________________________________
23.11.2009

Matseðill 23. nóvember til 4. desember.

Matseðill vikunnar 23.11 - 27.11Mánudagur - Soðinn fiskur m/sósuÞriðjudagur - Siggabuff m/sósu og kartöflumMiðvikudagur - Blómkálssúpa með brauðiFimmtudagur - Hakkbollur, súrsæt sósa og grænmetiföstud
Fundur
19.11.2009

Rússíbanar!

Fundur
18.11.2009

Tónlist fyrir alla!

Fimmtudaginn 19. nóvember heldur hljómsveitin Rússíbanar tónleika í Þórshafnarkirkju fyrir nemendur Grunnskólans. Tónleikarnir hefjast kl. 12.45.Fróðleikur um Tónlist fyrir al
Fundur
17.11.2009

Dagur íslenskrar tungu!

17.nóv ´09Nemendur stóðu sig vel á skemmtuninni í Þórsveri sem haldin var á Degi íslenskrar tungu! Mjög margir komu til að fylgjast með nemendum stíga á stokk og njóta veitinga sem foreldrar nemenda í