25.ágúst 2010Grunnskólinn var settur í gær með fallegri athöfn í Þórshafnarkirkju.Á myndinni er Arnfíður Aðalsteinsdóttir sem er nýráðinn skólastjóri Grunnskólans. Eftir athöfnina
Fundur
24.08.2010
___________________________________________________________________________________________________Grunnskólinn verður settur þriðjudaginn 24.ágúst 2010 kl. 17.00 í Þórshafnarkirkju!Eftir athöfn í kir
31.maí 2010Skólanum var slitið formlega í gær, athöfnin fór fram í kirkjunni þar sem allir nemendur fengu afhent einkunnarspjöld og nemendur 10.bekkjar útskrifaðir. Í útskriftargjöf fengu nemendur töl
Nemendur í 6. og 7.bekk skemmtu sér vel seinustu skóladagana. Þriðjudaginn 25.maí mættu krakkarnir í skólann og fóru í ratleik um bæinn. Það voru þrjú lið sem kepptu og vinningarhafar voru Dominik,&nb
25.maí 2010Nemendur í 4. og 5.bekk heimsóttu Bustarfell í Vopnafirði í morgun! Þar fengu þeir góðar móttökur og leiðsögn um húsið. Bustarfell er best varðveitti torfbær á Íslandi. Elstu hlutar hans er
21.maí 2010Nemendur hafa nú allir lokið prófum og eru þeir að vonum ánægðir með það!Þriðjudagur og miðvikudagur í næstu viku eru tileinkaðir skólaferðalögum, misjafnt er á milli bekkja hvert verður fa
21.maí 2010Nemendur 10.bekkjar og foreldrar þeirra gáfu Guðna umsjónarkennara sínum góða kveðjugjöf í dag, Langnesingasögu og innrammaðar bekkjarmyndir af sér. Guðni tók við gjöfunum o
Nemendur í 6. og 7.bekk hafa komist að því að sögur gera breyst ansi mikið þegar þær fara á milli manna. Í vikunni gerðu þeir nefnilega smá tilraun: Einn nemandi las stutta sögu fyrir annan, sá nemand
Hér er smá fróðleikur sem tekinn er af heilsuvefnum http://www.6h.is/Góður svefn er undirstaða þess að barnið þitt sé heilbrigt og vel hvílt. Svefn er mikilvægasta hvíldin sem líkaminn og heilin