Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
20.07.2011

Kennarar óskast

Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar við Grunnskóla Þórshafnar:Íþróttir - 100% staðaÍslenska - 75% staðaStærðfræði - 10 tímar á vikuEnska - 10 tímar á vikuEinnig vantar stuðningsfull
02.03.2011

Klifur.

Yngri hópurinn í íþróttum á Þórshöfn fóru í klifurvegginn og sýndu hæfileika sína.Myndir:
02.03.2011

Pappírsgerð!

Núna síðustu daga höfum við verið á fullu í pappírsgerð. Bæði eldri hópur og yngri og vekur það mikla kátínu.  Við höfum verið að gera alskonar tilraunir með pappírinn,  höfum gert bleikan,
18.02.2011

Þorrablót

Þorrablótið í Grunnskólanum á Bakkafirði var haldið 21. janúar. Var boðið upp á þorramat í hádeginu og tóku flestir vel til matar síns. Sumir hökkuðu í sig hákarlinn og hrútspungana eins og um kartöfl
17.01.2011

Fundargerðir 2011

Sveitarstjórn: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.  13.  14. 15.  16.  17.  17a.  18.   19.  20.  21.  22. 23. 23a. 24.&nb
15.09.2010

2.bekkur!

14.september 2010Nemendur í öðrum bekk finna sér ýmislegt skemmtilegt til dundurs í frímínútum. Hér eru þeir allir að perla saman í bekkjarstofunni sinni.Birta Rún, Benjamín Jón, Rósný Ísey, Unnur Vil
Fundur
14.09.2010

Samræmd könnunarpróf!

13. september 2010Vikuna 20.- 24.sept eru samræmd könnunarpróf í grunnskólum landsins. Nemendur hér á Þórshöfn eru þessa dagana að undirbúa sig með því t.d. að leysa eldri samræmd próf. 
Fundur
08.09.2010

Alþjóðlegur dagur læsis!

Alþjóðlegur dagur læsis er í dag, 8. september. Af því tilefni heimsóttu nemendur 8. bekkjar börnin á Barnabóli og lásu nokkrar sögur fyrir þau! Hér er Grétar að lesa um Stubb. Fleiri m
Fundur
01.09.2010

Útivistardagur!

Miðvikudagurinn 1.sept var útivistardagur hjá okkur í Grunnskólanum. Nemendum var skipt í þrjá hópa og voru þrjár stöðvar í boði, dorg á bryggjunni,berjamór og leikir á íþróttavellinum. Veðr
Fundur
25.08.2010

Fyrsti skóladagurinn!

25.ágúst 2010Nemendur mættu í skólann í dag og fengu afhentar stundatöflur, skóladagatal og innkaupalista. Áður en nemendur fóru heim í dag söfnuðust allir saman á unglingaganginum og sungu nokkur lög