Þorrablót Grunnskólans var haldið föstudaginn 12.feb í Þórsveri. Þar sáu nemendur um skemmtunina með því að syngja og efna til leikja þar sem foreldrar og kennarar voru í aðalhlutverki. Hér eru m
11.feb ´10Í dag kom Jóhann Breiðfjörð til okkar og kenndi nemendum í 1.-5.bekk að byggja tæknilegó. Í tæknilegói eru m.a. rafmagnsmótorar og tannhjól og voru mörg glæsileg farartæki gerð í morgun.Hér&
1.feb ´10Alla síðustu viku mættu nemendur í danstíma hjá Önnu Breiðfjörð. Dansvikunni var slúttað með mikilli sýningu á föstudaginn í Verinu. Þar komu fjölskyldur krakkana og fylgdust spennt
Þetta vikuna fá nemendur danskennslu hjá Önnu Breiðfjörð! Æfingar fara fram á skólatíma í Þórsveri en eftir hádegi á föstudag verður sýning í Verinu sem öllum foreldrum/forráðamönnum er boðið að
Fundur
26.01.2010
Hér eru myndir sem teknar voru á stofu- og litlujólunum í des 09!