Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
10.09.2009

Norræna skólahlaupið - allir nemendur tóku þátt í skólahlaupinu í dag!

Hér eru myndir!       __________________________________________________________________________________________________
09.09.2009

Samræmd próf 4. og 7. bekkjar.

Samræmdu prófin í íslensku og stærðfræði verða 17. og 18 september.  Þann 17. september verður íslenskuprófið  og 18. september verður stærðfræðiprófið. Nemendur eiga að
09.09.2009

Skólahlaup

Á morgun þann 10.09.2009 er norræna skólahlaupið. Þá hlaupa nemendur 2,5 - 5 eða 10 km langa leið. Minnum foreldra á að senda börn sín í góðum hlaupa/gönguskóm þennan dag og að sjálfsögðu klædd eftir
09.09.2009

Tónlistarskóli

Matí Podra tónlistarkennari er kominn aftur til starfa. Tónlistarkennsla fer fram á miðvikudögum í vetur. Munum eftir hljóðfærunum okkar á miðvikudögum.María, Petra og Sigga.http://www.langanesbyggd.i
Fundur
05.09.2009

Stundaskrá Tónlistarskólans 7.sept. til 11.sept.
Fundur
02.09.2009

TÓNLIST!

Nú er Tónlistarskólinn að byrja og enn er hægt að skrá sig hjá Heiðrúnu í síma 468-1164.Önnin kostar 20.700 kr. Ef systkin eru skráð er 15% afsláttur fyrir annað þeirra. Stundaskrá 3.-4
02.09.2009

TÓNLIST!

Stundaskrá Tónlistarskólans 3.-4.september 2009
Fundur
02.09.2009

MATSEÐILL - MATSEÐILL - MATSEÐILL

17.maí18.maí19.maí20.maí21.maíGrjónagrautursláturÁvextirSoðinn fiskurKartöflurGrænmetiKöld sósaÁvextirKjöthleifurkartöflumúsSósaÁvextirPönnukökurmeð hakki, grænmeti og sósuÁvextirFiskibollurkartöflurs
26.08.2009

Skólasetning

Skólasetning var í Grunnskóla Bakkafjarðar þriðjudaginn 25. ágúst. Nemendur komu án foreldra og hittu umsjónarkennara sína, fengu afhentar stundatöflur og nutu þess að hitta skólafélagana aftur eftir