16.01.2012
Barnaból fær veglegar gjafir
Börnin á leikskólanum Barnabóli fengu á dögunum óvætnan glaðning, þegar Sturla Einarsson, skipstjóri á Guðmundi VE, kom í heimsókn hlaðinn veglegum gjöfum; s.s. glænýrri myndavél og leikföngum. G