Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
14.09.2010

Samræmd könnunarpróf!

13. september 2010Vikuna 20.- 24.sept eru samræmd könnunarpróf í grunnskólum landsins. Nemendur hér á Þórshöfn eru þessa dagana að undirbúa sig með því t.d. að leysa eldri samræmd próf. 
Fundur
08.09.2010

Alþjóðlegur dagur læsis!

Alþjóðlegur dagur læsis er í dag, 8. september. Af því tilefni heimsóttu nemendur 8. bekkjar börnin á Barnabóli og lásu nokkrar sögur fyrir þau! Hér er Grétar að lesa um Stubb. Fleiri m
Fundur
01.09.2010

Útivistardagur!

Miðvikudagurinn 1.sept var útivistardagur hjá okkur í Grunnskólanum. Nemendum var skipt í þrjá hópa og voru þrjár stöðvar í boði, dorg á bryggjunni,berjamór og leikir á íþróttavellinum. Veðr
Fundur
25.08.2010

Fyrsti skóladagurinn!

25.ágúst 2010Nemendur mættu í skólann í dag og fengu afhentar stundatöflur, skóladagatal og innkaupalista. Áður en nemendur fóru heim í dag söfnuðust allir saman á unglingaganginum og sungu nokkur lög
Fundur
25.08.2010

Skólasetning!

25.ágúst 2010Grunnskólinn var settur í gær með fallegri athöfn í Þórshafnarkirkju.Á myndinni er Arnfíður Aðalsteinsdóttir sem er nýráðinn skólastjóri Grunnskólans. Eftir athöfnina
Fundur
24.08.2010

___________________________________________________________________________________________________Grunnskólinn verður settur þriðjudaginn 24.ágúst 2010 kl. 17.00 í Þórshafnarkirkju!Eftir athöfn í kir
Fundur
31.05.2010

Mynd- og handverkssýning!

Eftir skólaslit var opnuð mynd- og handverkssýning með verkum eftir nemendur Grunnskólans á Þórshöfn. Myndir í myndasafni og í nánar 
Fundur
31.05.2010

Skólaslit!

31.maí 2010Skólanum var slitið formlega í gær, athöfnin fór fram í kirkjunni þar sem allir nemendur fengu afhent einkunnarspjöld og nemendur 10.bekkjar útskrifaðir. Í útskriftargjöf fengu nemendur töl
Fundur
31.05.2010

Gaman saman!

Nemendur í 6. og 7.bekk skemmtu sér vel seinustu skóladagana. Þriðjudaginn 25.maí mættu krakkarnir í skólann og fóru í ratleik um bæinn. Það voru þrjú lið sem kepptu og vinningarhafar voru Dominik,&nb
Fundur
25.05.2010

Heimsókn í Bustarfell!

25.maí 2010Nemendur í 4. og 5.bekk heimsóttu Bustarfell í Vopnafirði í morgun! Þar fengu þeir góðar móttökur og leiðsögn um húsið. Bustarfell er best varðveitti torfbær á Íslandi. Elstu hlutar hans er