27.02.2012
Íbúum sveitarfélagsins fjölgar
Íbúar Langanesbyggðar voru alls 512 þann 1. janúar sl. og fjölgaði um sjö frá 1. janúar 2011, ef marka má mannfjöldatölur Hagstofu Íslands. Þetta er 1,4% fjölgun íbúanna sem er vel umfram fjölgun á la