Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
04.06.2012

Smáheimur fjöru og móa

Listahátíðin Langaness Artisphere verður haldin á Ytra Lóni dagana 12. 16. júní. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin þar á bæ. Í boði að þessu sinni verða skapandi námskeið fyrir börn, 6-9 á
Fundur
04.06.2012

Jákvætt viðhorf til Nausts

Mikilvægt er að halda áfram starfsemi hjúkrunar- og dvalarheimilisins Nausts í heimabyggð en kynna þyrfti starfsemi heimilisins betur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í könnun sem Þekkingarnet Þing
Fundur
31.05.2012

Grunnskólinn fær höfðinglega gjöf

Grunnskólanum á Þórshöfn barst heldur betur góð gjöf á dögunum, þegar Átthagafélag Þórshafnar sendi skólanum skjávarpa til að nota við kennslu í skólanum. Skjávarpinn kemur sér sannarlega vel, þv
Fundur
31.05.2012

Viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninganna

Viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninganna er 9. júní n.k. Á kjörskrá skal taka alla þá sem skráðir voru með lögheimili í ákveðnu sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrár þjóðskrár þremur vikum fyrir
Fundur
23.05.2012

Fundur í sveitarstjórn

Fundur í sveitarstjórn  Langanesbyggðar verður haldinn fimmtudaginn 24. maí  n.k. kl. 17:00  á skrifstofu Langanesbyggðar. DAGSKRÁ:1. Fundargerð sveitarstjórnar, dags. 10.05.20122.
Fundur
21.05.2012

Aðalskipulag Langanesbyggðar 2007-2027

Miðvikudaginn 23. maí nk., frá kl. 12:00-18:00, verður opið hús á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3 á Þórshöfn með byggingafulltrúa og skipulagsráðgjafa sveitarfélagsins. Gefst þá íbúum Lang
Fundur
21.05.2012

Langnesingar á ferð og flugi

Fyrirmyndarbörnin í 6. og 7. bekk Grunnskólans á Þórshöfn fögnuðu skólalokum, góðu vetrarstarfi og vorkomunni með viðeigandi hætti á dögunum og spókuðu sig í nærliggjandi sveitarfélögum og byggða
Fundur
18.05.2012

Skólaslit Grunnskólans á Þórshöfn

Grunnskólanum á Þórshöfn verður slitið við hátílega athöfn í Þórshafnarkirkju föstudaginn 18. maí klukkan 17:00. Að loknum skólaslitum opnar ein stórkostlegasta handavinnusýning sem sett hefur verið u
Fundur
14.05.2012

Vilt þú vinna þér inn aukapening?

Ungmennafélag Langnesinga leitar eftir þjálfara fyrir sumarið. Um er að ræða þjálfara fyrir fótbolta og frjálsar íþróttir. Áhugasamir geta rætt við undirritaða um óskir varðandi aldurshópa, æfingartím
Fundur
14.05.2012

Innritun 6 ára barna í Grunnskólann á Þórshöfn

Innritun 6 ára barna (fædd 2006) fer fram í Grunnskólanum á Þórshöfn í dag, mánudaginn 14. maí klukkan 15:00 og eru börnin þá boðuð í skólann ásamt foreldrum sínum. Í vetur hefur grunnskólinn í samvin