14.05.2012
Fundur um öldrunarmál
Opinn fundur um öldrunarmál verður haldinn í Glaðheimum á Þórshöfn miðvikudaginn 16. maí kl. 16:00.Á fundinum verða m.a. kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var meðal 60 ára og eldri íbúa Langanesby