05.12.2012
Bókakvöld
Menningarnefnd Langanesbyggðar stendur fyrir bókakvöldi á Fonti, fimmtudagskvöldið 6. desember kl. 20.30. Nokkir valinkunnir heimamenn lesa uppúr nýjum bókum og nokkrar bækur einnig til taks að glugga