Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
05.12.2012

Bókakvöld

Menningarnefnd Langanesbyggðar stendur fyrir bókakvöldi á Fonti, fimmtudagskvöldið 6. desember kl. 20.30. Nokkir valinkunnir heimamenn lesa uppúr nýjum bókum og nokkrar bækur einnig til taks að glugga
Fundur
04.12.2012

Fundur í sveitarstjórn

68. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, haldinn fimmtudaginn 6. desember 2012, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn. DAGSKRÁ:1.  Forvarnarmál með formönnum íþrótta-og tómstundarnefnd
Fundur
03.12.2012

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 628, 13. júlí 2012

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:SandgerðiSeyðisfjörðurAuk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr.
Fundur
28.11.2012

Látum gott af okkur leiða - Söfnun

Styrkur eru samtök kvenna sem hafa um nokkra ára skeið safnað með einum eða öðrum hætti fyrir fólk frá/á Þórshöfn sem þarf á hjálp að halda vegna sjúkdóma eða annara veikinda.Að þessu sinni er það San
Fundur
27.11.2012

1.des hátíð 2012

Þann 1. desember næstkomandi verður hin árlega hátið á vegum Björgunarsveitarinnar Hafliða og Leikfélags Þórshafnar haldin í Þórsveri. Björgunarsveitarfólk sér um að töfra fram dýrindis kræsingar eins
Fundur
23.11.2012

Verndum þau - Námskeið

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem koma að uppeldi barna og ungmenna. Farið verður yfir hvernig bregðast eigi við vanrækslu og/eða ofbeldi gegn börnum og unglingum. Námskeiðið er byggt á bókinni Vernd
Fundur
20.11.2012

Fundur í sveitarstjórn

67. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, haldinn fimmtudaginn 22. nóvember 2012, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri  Þórshöfn.      DAGSKRÁ:1. Fundargerð sveita
Fundur
19.11.2012

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Vinnueftirlitið áætlar að halda námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla,
Fundur
15.11.2012

Ljósmynd af Langanesi

Jóhann Þór Jóhannsson hafði samband við skrifstofu Langanesbyggðar og var að leita að góðri mynd af Langanesi. Á einhver góða mynd af Langanesi og sem er tilbúinn að láta hana af hendi. Viðkomandi er
Fundur
15.11.2012

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í Grunnskólanum á Þórshöfn, föstudaginn 16. nóvember kl. 17,  í félagsheimilinu Þórsveri. Dagskráin verður í höndum nemenda, sem bregða á leik og