Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
04.10.2012

Vinnudagur í leikskólalóðinni

Laugardaginn 6.október verður vinnudagur í leikskólalóðinni þar sem George og Sarka koma aftur og aðstoða okkur við að klára það sem byrjað var á í sumar. Okkur vantar enn nokkrar duglegar hendur þann
Fundur
02.10.2012

Unglingadeild Björgunarsveitarinar Hafliða

Vetrardagskrá 2012 og 2013Fyrsti fundur unglingadeildar Hafliða verður miðvikudaginn 3.oktober kl 20:00 í Hafliðabúð.Á fundinum verður meðal annars kynning á vetrarstarfinu og starfseminni hjá Landsbj
Fundur
01.10.2012

Nýjar saumavélar í skólann - þökk sé Hvöt

Í síðustu viku afhenti kvennfélagið Hvöt á Þórshöfn Grunnskólanum á Þórshöfn þrjár nýjar Husqvarna saumavélar til afnota að andvirði nærri 190 þúsund króna. Sjá nánar af afhendingunni á heima
Fundur
25.09.2012

Verkalýðsfélag Þórshafnar styrkir lestrarátak í grunnskólanum

Bókasafnið á Þórshöfn fékk veglega gjöf til bókakaupa, alls 80.000 krónur og er það afar kærkomin gjöf. Bókavörður fór þess á leit við Verkalýðsfélag Þórshafnar að styrkja safnið til kaupa á bókum fyr
Fundur
20.09.2012

Höfðingleg gjöf til Sauðaneskirkju

Sauðaneskirkja á Langanesi fékk í sumar myndarlega gjöf, eina milljón króna,  sem ætluð er til endurbóta og viðgerðar á kirkjunni en það er aðkallandi verk.  Gefandinn er frú Gyða Þórðardótt
Fundur
13.09.2012

Fundi í sveitarstjórn frestað til 17. september

Sveitarstjónarfundi sem halda átti í dag 13. september er frestað. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 17. september 2012, kl 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn. DAGSKRÁ:1. Fundargerð sveitar
Fundur
11.09.2012

Fundur í sveitarstjórn

62. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, haldinn fimmtudaginn 13. september 2012, kl.17:00 í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn.     DAGSKRÁ:1. Fundargerð sveitarstjó
Fundur
07.09.2012

Ísfélagið gefur Grunnskólum Langanesbyggðar góða gjöf

Ísfélagið á Þórshöfn afhenti í dag með formlegum hætti 2 skjávarpa að gjöf til Grunnskólanna í Langanesbyggð. Voru það fulltrúar Grunnskólanna, kennarar og nemendur sem veittu þessari góðu gjöf viðtök
Fundur
04.09.2012

Gangnaseðill 2012

Nú hefur verið sendur út gangnaseðill Langanesbyggðar fyrir árið 2012. Hann má nálgst á slóðinni sem fylgir með.http://www.langanesbyggd.is/files/gangnasedill%202012%20undirritadur.pdf
Fundur
03.09.2012

Starfsfólk í ræstingar óskast

Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir fólki til þrifa, eftir að skólatíma lýkur. Þrif geta hafist 13:30 hjá yngri nemendum en 14:30 hjá eldri nemendum skólans eða síðar eftir samkomulagi.Kjör fara eftir