14.01.2013
Opinn vinnufundur vegna sóknaráætlunar Eyþings
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga boðar til vinnufundar vegna gerðar sóknaraætlunar Eyþings þriðjudaginn 15. janúar kl. 16:00 í Skúlagarði í Kelduhverfi. Áætlað er að fundinum ljúki eigi síðar en kl. 19: