Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
20.11.2012

Fundur í sveitarstjórn

67. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, haldinn fimmtudaginn 22. nóvember 2012, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri  Þórshöfn.      DAGSKRÁ:1. Fundargerð sveita
Fundur
19.11.2012

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Vinnueftirlitið áætlar að halda námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jarðvinnuvéla,
Fundur
15.11.2012

Ljósmynd af Langanesi

Jóhann Þór Jóhannsson hafði samband við skrifstofu Langanesbyggðar og var að leita að góðri mynd af Langanesi. Á einhver góða mynd af Langanesi og sem er tilbúinn að láta hana af hendi. Viðkomandi er
Fundur
15.11.2012

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í Grunnskólanum á Þórshöfn, föstudaginn 16. nóvember kl. 17,  í félagsheimilinu Þórsveri. Dagskráin verður í höndum nemenda, sem bregða á leik og
Fundur
15.11.2012

Norðausturkjördæmi eða Norðausturríki?

Ríkisútgjöld og tekjur ríkisins á Austurlandi og Norðurlandi eystra.Stutt málþing í boði Eyþings verður haldið miðvikudaginn 21. nóvember 2012 á Hótel KEA Akureyri og hefst kl. 15.Þóroddur Bjarnason p
Fundur
13.11.2012

Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir nú í annað sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþing (styrkir sem Alþingi veitt
Fundur
13.11.2012

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og m
Fundur
09.11.2012

Umræðufundur vegna byggðarkvóta

Umræðufundur vegna byggðakvóta í Langanesbyggð, fiskveiðiárið 2012/2013, verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri mánudaginn 12. nóvember 2012, kl. 18:00.Allir hagsmunaaðilar velkomnir.Gunnólfur Láru
Fundur
09.11.2012

Jólamarkaðinum frestað til sunnudags

Jólamarkaðinum á Þórshöfn er frestað til sunnudags(kl.12-19) en verður með svipuðu sniði, gleði, kaffihús, verslanir og gaman  tilvalinn sunnudagsbíltúr að loknu óveðri, vonumst til að sjá sem
Fundur
08.11.2012

Jólamarkaðurinn 2012 á Þórshöfn

Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn í íþróttamiðstöðinni á Þórshöfn laugardaginn 10. nóvember n.k. frá kl 12-20. Þar verður að vanda mikið um að vera fjöldi verslana, kaff