Þekkingarnet Þingeyinga auglýsir eftir sumarstarfsmanni á Þórshöfn. Vinnan snýr að sumarverkefni á vegum Menntasetursins og Nýsköpunarsjóðs námsmanna. Verkefnið fjallar meðal annars um útivist, fræðslu og ferðaþjónustu.
Á aðalfundi KEA sem haldinn var 30. apríl sl. voru gerðar breytingar á samþykktum félagsins sem hafa í för með sér stækkun á félagssvæðinu og er það til komið vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála hjá Bakkfirðingum.