13.06.2013
Yfirlit frétta
12.06.2013
Komdu með á landsmót!
Þingeyskir blakarar og briddsfólk, glímumenn og götuhlauparar, skák- og skotmenn, frjálsíþróttafólk, motocrossarar, starfsíþróttafólk og fleiri eru þessa dagana í óða önn að undirbúa sig fyrir landsmót UMFÍ sem verður haldið á Selfossi 4. 7. júlí.
11.06.2013
Þátttaka þín skiptir máli
Nú stendur yfir rannsókn á áhrifum af nokkrum sameiningum sveitarfélaga. Hluti af því er að gera könnun meðal íbúa í nokkrum sveitarfélögum sem hafa sameinast á síðustu árum.
Fundur
11.06.2013
Póstlistar á heimasíðu Langanesbyggðar
Á heimasíðu Langanesbyggðar er hægt að skrá sig á póstlista sem sveitarfélagið mun nota til að miðla fréttum af heimasíðunni.
11.06.2013
Styrkir til bættrar einangrunar Átaksverkefni 2013
Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis
11.06.2013
Fundur í sveitarstjórn
82. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 13. júní 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
11.06.2013
Falleg sumarkvöld
Veðrið leikur við okkur þessa dagana og óhætt að segja að sumarið sé komið. Það var alveg sérstaklega fallegt veður í gærkvöldi og fjölmargir bæjarbúar sem nýttu það til útivistar eða garðverka. Unga kynslóðin kann líka vel að meta þetta veður og þar er Hafnarlækurinn alltaf jafn vinsæll.