30.04.2013
Yfirlit frétta
30.04.2013
Niðurgreiðslur til dagforeldra
Þann 24. apríl sl. samþykkti sveitarstjórn Langanesbyggðar reglur vegna niðurgreiðslu sveitarfélagsins vegna daggæslu í heimahúsum.
29.04.2013
Íbúaráðstefna Langanesbyggð - Framtíð í þínum höndum - Hvert skal stefna?
Íbúaráðstefna verður haldin í Langanesbyggð í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 4. maí nk og hefst kl 10:00.
29.04.2013
1.maí 2013 - Súpa, brauð og salat í boði VÞ
Miðvikudaginn 1.maí n.k. býður Verkalýðsfélag Þórshafnar öllum frítt í Íþróttamiðstöðina milli kl.11.00-14.00.
29.04.2013
Aðalfundur Verkalýðsfélags Þórshafnar
Aðalfundur Verkalýðsfélags Þórshafnar fyrir árið 2012 verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni fimmtudagskvöldið 2.maí n.k.
29.04.2013
Umsóknarfrestur um bjargnytjar er til 2. maí
Minnum á að frestur til að skila inn umsóknum um bjargnytjar er til kl 12:00 2. maí n.k. Umsóknum skal skila í lokuðum umslögum merktum BJARGNYTJAR á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3 á Þórshöfn.
24.04.2013
Langanesbyggð kveður veturinn og fagnar sumrinu með nýrri heimasíðu
Í dag opnaði sveitarfélagið Langanesbyggð nýja heimasíðu sína.
24.04.2013
Aðalfundur UMFL
Aðalfundur UMFL verður haldinn sunnudaginn 28.apríl 2013 kl. 16:00 í kaffistofu Þórsvers. Boðið verður upp á grillaða pylsur og gos eftir aðalfund. Einnig verður boðið upp á bíó um leið og grillið byrjar fyrir káta krakka.
24.04.2013
Gestabókarganga á Kollufjall
Næsta ganga Ferðafélagsins Norðurslóðar verður laugardaginn 27. apríl, á þeim langa kosningadegi. Gengið verður með gestabók upp á Kollufjall við Kópasker.