Fara í efni

Yfirlit frétta

04.09.2013

Vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni

Þann 15. september tekur vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gildi og mun áætlunin gilda til 17. maí 2014.
04.09.2013

Raforkunotendur Norður Þingeyjasýslu

Rafmagnslaust verður aðfaranótt föstudagsins 6. sept. frá miðnætti til kl. 06 vegna vinnu við stofnkerfi. Varavélar verða keyrðar á Bakkafirði og Raufarhöfn.
31.08.2013

Fundargerð fræðslunefndar

Fundargerð fræðslunefndar Langanesbyggðar 23. ágúst 2013.
31.08.2013

Bremenports rannsakar aðstæður í Finnafirði

Þýska fyrirtækið Bremenports mun stofna fyrirtæki á Íslandi á næstunni og mun það félag standa straum að nauðsynlegum rannsóknum og athugunum í Finnafirði og mögulegri hafnargerð.
30.08.2013

Stefnumót við íbúa

Forsvarsmenn Samkaupa Strax á Þórshöfn boða "Stefnumót við íbúa" í Þórsveri 2. september kl. 17.30
30.08.2013

Ljósnetið á Þórshöfn og Bakkafjörð

Áætlað var að tengja Þórshöfn og Bakkafjörð við Ljósnetið á þriðja ársfjórðungi (júlí-september) en af óviðráðanlegum orsökum næst ekki að ljúka þeirri vinnu á tilsettum tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Mílu er gert ráð fyrir að tengingar á bæði Þórshöfn og Bakkafjörði verði lokið í síðast lagi fyrir lok nóvember nk.
27.08.2013

Fyrirhugað að rannsaka möguleikana á stórskipahöfn í Finnafirði

Þýska fyrirtækið Bremenports vill á næstu mánuðum stofna félag hér á landi og leggja 45 milljónir króna í rannsóknir á því hvort skynsamlegt sé að reisa alþjóðalega stórskipahöfn í Finnafirði við Langanes.
27.08.2013

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar Langanesbyggðar 22. ágúst 2013.
27.08.2013

Fundargerð stjórnar Nausts

Stjórnarfundargerð Nausts 16. ágúst 2013.
27.08.2013

Fundargerð Landbúnaðarnefndar

Fundargerð Landbúnaðarnefndar Langanesbyggðar 15. ágúst 2013.