Fara í efni

Yfirlit frétta

07.10.2013

Fréttaumfjöllun frá Þórshöfn í morgunblaðinu í dag

Í dag 7. október er fréttaumfjöllun frá Þórshöfn og margar skemmtilegar greinar í blaðinu í dag.
07.10.2013

Góð heimsókn frá Barnabóli

Eldri deild leikskólans kom og færði Ólafi sveitarstjóra bréf um daginn. Í bréfinu skoruðu þau á sveitarstjón að hafnirnar í Langanesbyggð myndu fara í ferli til vinna að því að fá bláfánann.
07.10.2013

Ráðstefnan Arctic Energy Summit

Akureyri verður vettvangur stórviðburðar dagana 08.-10. október n. k. er ráðstefnan Arctic Energy Summit verður þar haldin í menningarhúsinu Hofi. Skipuleggjendur eru Institute of the North í Alaska og Arctic Portal á Akureyri. Er Arctic Energy Summit þverfagleg ráðstefna á sviði orkumála og rannsókna á Norðurslóðum.
04.10.2013

Sunnudagaskólinn byrjar !

Sunnudagaskóli verður næstkomandi sunnudag
03.10.2013

Íbúafundur í Langanesbyggð

Boðað er til íbúafundar í Þórsveri á Þórshöfn 10. október kl 17:00-18:30.
01.10.2013

Fundur í umhverfis- og skipulagsnefnd

Fundur í umhverfis- og skipulagsnefnd Langanesbyggðar 30. september 2013
01.10.2013

Viðtalstímar sveitarstjórnarmanna

Á síðasta sveitarstjórnarfundi Langanesbyggðar ákvað sveitarstjórn að bjóða upp á skipulagða viðtalstíma við sveitarstjórnarmenn.
30.09.2013

Ljósmyndir frá Grunnskólanum á Þórshöfn

Nú í október verður Grunnskólinn á Þórshöfn 80 ára og verður mikil hátíð af því tilefni. Á unglingastigi skólans er starfandi afmælisnefnd fyrir hönd skólans og leita þau nú að ljósmyndum frá skólastarfinu og af skólanum sjálfum. Allar myndir verða skannaðar og komið til eiganda, eða þá að krakkarnir geta komið í heimsókn og skannað þær á staðnum. Endilega hafið samband ef þið eigið myndir, Gréta Bergrún er þeim innan handar við ljósmyndasöfnun, netfangið hennar er greta@hac.is/ gsm. 847-4056, annars má hafa samband við Emilíu í síma 844-0992 eða Halldóru Sigríði kennara við skólann í síma 4681454.
30.09.2013

Útsýnispallurinn á Skoruvíkurbjargi á Langanesi

Framkvæmdir eru hafnar við útsýnispallinn á Skoruvíkurbjargi á Langanesi
30.09.2013

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar 26. september 2013