Fara í efni

Yfirlit frétta

27.09.2013

Vinamessa

Næstkomandi sunnudag 29. september kl. 11 er vinamessa í Þórshafnarkirkju. Þá hefst sunnudagaskólinn og TTT starfið.
24.09.2013

30 ára afmæli Barnabóls

Í tilefni 30 ára afmælis Barnabóls verður afmælisveisla haldin í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn þriðjudaginn 8. október kl 17.
24.09.2013

Myndlist og hljóðverk á Kaffi Smala

Listakonurnar Grace og Fiona Kelley, sem hafa dvalið í listamannaíbúð á Ytra Lóni á Langanesi í september ætla að halda litla sýningu á verkum sínum á Kaffi Smala á Ytra Lóni laugardaginn 28. september frá 15:00 – 17:00.
24.09.2013

Sumarslútt UMFL

Sumarslútt UMFL verður föstudaginn 27.september (ath breyttur tími) og hefst það upp í íþróttahúsi kl. 16:30.
24.09.2013

Bingó

Bingó verður haldið laugardaginn 28. september 2013 í félagsheimilinu Þórsveri kl. 14:00.
24.09.2013

Fundur í sveitarstjórn

88. sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 26. september 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
23.09.2013

Við mótum skólastefnu saman

Á þessu hausti verður unnið að mótun skólastefnu fyrir Langanesbyggð. Lögð er áhersla á að allir íbúar eigi þess kost að taka þátt í þessu starfi ásamt fræðslunefnd, stjórnendum og starfsfólki skólanna, nemendum, foreldrum, skólaráðum og foreldraráðum.
20.09.2013

Umbótastarf í Grunnskólanum á Bakkafirði

Grein Ingvars Sigurgeirssonar, Maríu Guðmundsdóttur og Bylgju Daggar Sigurbjörnsdóttur sem segir frá skólastarfi á Bakkafirði, örsmáu sjávarþorpi á Norðausturlandi birtist í Netlu - veftímariti um uppeldi og menntun fyrir stuttu
18.09.2013

Fundur með landeigendum í Finnafirði

Fundur með landeigendum í Finnafirði var haldin í gær, 17. september í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn. Á fundinum kynntu forsvarsmenn Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps áform sín um mögulega uppbyggingu á stórskipahöfn í firðinum.
16.09.2013

Fundur í fræðslunefnd

Fundargerð fræðslunefndar Langanesbyggðar 10. september 2013