Fara í efni

Yfirlit frétta

20.07.2013

Markaðsstemming á Kátum dögum

Það var lifandi markaðsstemming við höfnina á Þórshöfn í dag. Þar mátti finna ýmsan söluvarning, smakka lifandi kúfisk og fiskisúpu, en einnig var opið í Gallerí Beitu og Styrk í gömlu sundlauginni. Dagskráin heldur áfram í kvöld með dansleik í Þórsveri og þar verður eflaust mikið stuð.
17.07.2013

KÁTIR DAGAR 2013

Dagskrá kátra daga 2013
16.07.2013

Skemmtiferðaskip til Þórshafnar

Þórshafnarbúar fengu skemmtilega og óvænta heimsókn í morgun
15.07.2013

Kajakræðari

Þórshafnarbúar og nærsveitungar takið eftir
10.07.2013

Aukafundur sveitarstjórnar

85. aukafundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 11. júlí 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
10.07.2013

Snyrtum bæinn

Íbúar í Langanesbyggð athugið
09.07.2013

Hunda og kattahald

Að gefnu tilefni
08.07.2013

Nýjar samþykktir fyrir sveitarfélagið

Þann 1. júlí sl var birt í stjórnartíðindum ný samþykkt fyrir sveitarfélagið Langanesbyggð.
05.07.2013

Gallerí Beita opnar á Þórshöfn

Föstudaginn 5. júlí opnar lítið handverksgallerí í Villahúsi á Þórshöfn.