Fara í efni

Yfirlit frétta

24.04.2013

BJARGNYTJAR 2013

Langanesbyggð auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum samkvæmt neðanskráðu: Úthlutað verður heimild til svartfugls- og ritu eggjatöku á eftirtöldum svæðum:
23.04.2013

Heimabyggðin mín - Þórshöfn á Langanesi

Þann 18. apríl sl lauk vinnu við verkefnið "Heimabyggðin mín" sem hefur staðið yfir frá áramótum.
23.04.2013

Vinstri græn á Þórshöfn

Steingrímur J. Sigfússon, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Edward H. Huijbens, frambjóðendur Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, verða með opinn fund í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn, mánudagskvöldið 22. apríl kl 20:00 Allir velkomnir
23.04.2013

Kjörfundir vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

Kjörfundir í Langanesbyggð verða í Grunnskólanum á Þórshöfn og Grunnskólanum á Bakkafirði. Kjörfundir hefjast kl 10:00 og þeim líkur kl 22:00. Þó gæti kjörfundur staðið til kl.18:00 samanber 89. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 sem hljóðar svo:
22.04.2013

Fundur í sveitarstjórn

77. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, haldinn miðvikudaginn 24.apríl 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
22.04.2013

Hópslysaæfing á Þórshafnarflugvelli

Hópslysaæfingin sem haldin var við Þórshafnarflugvöll á Langanesi í gær tókst vel að sögn Árna Birgissonar, samræmingarstjóra Isavia. Samhæfing og samvinna viðbragðsaðila þótti til fyrirmyndar, en á annað hundrað manns tóku þátt í æfingunni.
19.04.2013

Styrkur til að bæta aðgengi að Stóra-Karli

Þann 17. apríl sl. var tilkynnt um úthlutun 278 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu.
19.04.2013

Íbúaráðstefna í Langanesbyggð

Íbúaráðstefna verður haldin í Langanesbyggð laugardaginn 4. maí nk.og hefst kl 10:00. Á ráðstefnunni verður fjallað um atvinnumál og nýsköpun.
19.04.2013

Vínarklassík á norðurhjara

Strengjakvartettinn Tígull ásamt Petreu Óskarsdóttur þverflautuleikara halda tónleika á Kaffi Smala Ytra Lóni næsta sunnudag, 21. apríl kl. 15:00. Yfirskrift tónleikanna er „Vínarklassík á norðurhjara“.
17.04.2013

Kjörskrá Langanesbyggðar vegna kosninga til Alþingis 27.apríl 2013

Frá og með 17 apríl nk. mun kjörskrá Langanesbyggðar vegna kosninga til Alþingis liggja frammi á skrifstofu Langanesbyggðar Fjarðarvegi 3 . Á kjörskrá eru 333, þar af 186 karlar og 147 konur. Sveitarstjóri