Fara í efni

Yfirlit frétta

13.05.2013

Húsnæði

Í ljósi húsnæðisskorts í Langanesbyggð
13.05.2013

Atvinna í boði

Vinnuskólinn - Flokksstjórar
06.05.2013

Fundur í sveitarstjórn

79. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, verður haldinn miðvikudaginn 8. maí 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
02.05.2013

Úthlutun bjargnytja

Í dag var úthlutaðari heimild til svartfugls- og ritu eggjatöku á Langanesi
02.05.2013

Góð þátttaka í Langaneshlaupinu

Á baráttudegi verkalýðsins í gær 1 maí var Langaneshlaup sem fara átti í lok heilsuvikunnar. Alls voru þetta um 30 manns sem tóku þátt, fullorðnir og börn.
30.04.2013

Niðurgreiðslur til dagforeldra

Þann 24. apríl sl. samþykkti sveitarstjórn Langanesbyggðar reglur vegna niðurgreiðslu sveitarfélagsins vegna daggæslu í heimahúsum.
29.04.2013

Íbúaráðstefna Langanesbyggð - Framtíð í þínum höndum - Hvert skal stefna?

Íbúaráðstefna verður haldin í Langanesbyggð í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 4. maí nk og hefst kl 10:00.
29.04.2013

1.maí 2013 - Súpa, brauð og salat í boði VÞ

Miðvikudaginn 1.maí n.k. býður Verkalýðsfélag Þórshafnar öllum frítt í Íþróttamiðstöðina milli kl.11.00-14.00.
29.04.2013

Aðalfundur Verkalýðsfélags Þórshafnar

Aðalfundur Verkalýðsfélags Þórshafnar fyrir árið 2012 verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni fimmtudagskvöldið 2.maí n.k.