15.10.2013
Fundur með starfsmönnum skólanna í Langanesbyggð um mótun skólastefnu
Vinna við mótun skólastefnu í byggðinni heldur áfram. Í gær (14. október) glímdu starfsmenn skólanna við að svara spurningum um skólastarfið á fundi með Ingvari Sigurgeirssyni, ráðgjafa verkefnisins.