Fara í efni

Yfirlit frétta

15.10.2013

Fundur með starfsmönnum skólanna í Langanesbyggð um mótun skólastefnu

Vinna við mótun skólastefnu í byggðinni heldur áfram. Í gær (14. október) glímdu starfsmenn skólanna við að svara spurningum um skólastarfið á fundi með Ingvari Sigurgeirssyni, ráðgjafa verkefnisins.
15.10.2013

Jólamarkaðurinn á Þórshöfn

Hinn árlegi jólamarkaður á Þórshöfn verður haldinn í Íþróttahúsinu Veri þann 9. nóvember næstkomandi.
14.10.2013

Íbúafundur um mótun skólastefnu

Á laugardaginn hittust tuttugu íbúar á fundi í félagsheimilinu Þórsveri til að undirbúa mótun skólastefnu fyrir byggðina– en fundurinn var öllum opinn. Ingvar Sigurgeirsson prófessor við kennaradeild Háskóla Íslands stýrði fundinum en hann hefur verið ráðinn ráðgjafi um mótun skólastefnunnar.
14.10.2013

Viðtalstími sveitarstjórnar - breyting

Fyrsti viðtalstími sveitarstjórnarmanna er í dag á Nausti og hefst kl 17.
14.10.2013

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar þann 11. október 2013
14.10.2013

Fundur í fræðslunefnd

Fundur í fræðslunefnd Langanesbyggðar haldinn 8. október 2013
13.10.2013

Ljósmyndir Tómasar Jónssonar

Ljósmyndirnar hans Tomma löggu eru nú aðgengilegar á netinu en þær eru ómetnaleg heimild um lífið um miðja síðustu öld. Myndirnar eru teknar á meðan hann bjó á Þórshöfn árin 1960-1969. Þarna má finna fjölskyldurmyndir, skírnarmyndir, fermingarmyndir, persónu myndir, myndir af jólaböllum, sláturhúsinu, kaupfélaginu og margt fleira. Hér er slóðin á safnið en þær eru nú allar geymdar hjá Skjalasafni Árnesinga og má hafa samband við safnið til að fá afrit af myndum eða laga merkingar. /GBhttp://myndasetur.is/fotoweb/default.fwx?archiveId=5000&search=%28IPTC025+contains%28%C3%9E%C3%B3rsh%C3%B6fn%29%29
11.10.2013

Við mótum skólastefnu saman

Þeir sem ekki náðu að skrá sig á íbúaþingið sem haldið verður á morgun í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn en vilja taka þátt í þessari mikilvægu stefnumótunarvinnu eru hvattir til að mæta á morgun.
11.10.2013

Viðtalstímar sveitarstjórnar

Minnum á að fyrsti viðtalstími sveitarstjórnar verður mánudaginn 14. október 2013 á Nausti og hefst kl 17.
11.10.2013

Mótun skólastefnu Langanesbyggðar

Minnum íbúa á að skrá sig á íbúaþingið sem haldið verður laugardaginn á morgun, 12 október, í síma 468-1220 eða á netfangið didda@langanesbyggd.is