02.11.2013
Styrkur frá Faglausnum
Faglausn stendur á þeim tímamótum að fagna 4 ára starfsafmæli nú í haust og vill af því tilefni afhenda Langanesbyggð 250 þúsund króna styrk vegna byggingu útsýnispalls við Stóra karl.