Fara í efni

Yfirlit frétta

02.11.2013

Styrkur frá Faglausnum

Faglausn stendur á þeim tímamótum að fagna 4 ára starfsafmæli nú í haust og vill af því tilefni afhenda Langanesbyggð 250 þúsund króna styrk vegna byggingu útsýnispalls við Stóra karl.
01.11.2013

Viðtalstími sveitarstjórnar á Bakkafirði

Næsti viðtalstími sveitarstjórnar verður mánudaginn 4. nóvember 2013 í Grunnskólanum á Bakkafirði og hefst kl 17. Þar munu Reimar Sigurjónsson og Steinunn Leósdóttir sitja fyrir svörum.
29.10.2013

Fyrirlestrar af íbúafundi

Nýlega var haldinn íbúafundur vegna mögulegrar uppbyggingar á umskipunarhöfn í Finnafirði. Þar kynntu fulltrúar Bremenports í Þýskalandi og Hafsteinn Helgason verkfræðingur hjá Eflu hugmyndir sínar varðandi verkefnið.
29.10.2013

Sumar í lífir rjúpunnar - hádegis fyrirlestur á Bárunni

Miðvikudaginn 30. október kl. 12.10 - 13.00 mun Aðalsteinn Örn Snæþórsson líffræðingur fjalla um lífsbaráttu rjúpunnar að sumarlagi. Aðalsteinn fylgdist með sendimerktum kvenfuglum á Norðausturlandi og kannaði varpárangur og lífslíkur þeirra. Niðurstöðurnar eru bornar saman við sambærilega athugun á Suðvesturlandi. Súpa og brauð í boði Þekkingarnets Þingeyinga. Allir velkomnir
25.10.2013

Fundur með þingmönnum Norðausturkjördæmis

Þann 23. október sl. funduðu forsvarsmenn Langanesbyggðar með þingmönnum Norðausturkjördæmis á Vopnafirði.
25.10.2013

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar 24. október 2013
25.10.2013

Raforkunotendur athugið

Straumlaust verður á miðnætti aðfarnótt þriðjudagsins 29 okt
24.10.2013

Staða lögreglumanns á Þórshöfn laus til umsóknar

Við embætti lögreglustjórans á Húsavík er laus til umsóknar staða lögreglumanns með starfsstöð á Þórshöfn. Ríkislögreglustjóri skipar í stöðuna frá og með 1. desember 2013.
23.10.2013

Skotvopna- og veiðikortanámskeið á Þórshöfn

Veiðikortanámskeið verður haldið 15. nóvember n.k. og skotvopnanámskeið verður haldið dagana 16. og 17. nóvember n.k.
22.10.2013

Langanesbyggð hlaut styrk úr Vaxtarsamningi Norðausturlands

Í dag afhenti Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga styrki úr Vaxtarsamningi Norðurlands og hlaut Langanesbyggð allt að kr 2.000.000 styrk í verkefnið "Skoruvíkurbjarg – bætt aðgengi að Stórakarli.